- Advertisement -

Haldið kjafti og hunskist heim

„Myndum við sætta okkur við það í nokkru öðru máli að þau sem málið snertir, láglaunafólk í þessu…

Gunnar Smári skrifar: Þau sem stigið hafa fram á undanförnum dögum og varað við kröfum láglaunastéttanna eru öll á ágætum launum; sum eru með um milljón á mánuði, önnur nær tveimur og mörg með mun…

Drifinn áfram af réttlætiskennd

Sólveig Anna skrifar: Kæru félagar, í dag hefst 43. þing Alþýðusambands Íslands og á því verðum við sem tökum þátt svo heppin að geta kosið Vilhjálmur Birgisson sem annan af varaforsetum sambandsins.…

Gera ekkert fyrir þau lægst launuðu

 – aldraða og öryrkja. Þing og ríkisstjórn eru viljalaus.

Björgvin Guðmundsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (formanns „róttæka sósíalistaflokksins“) gerir ekkert til þess að bæta kjör aldraðra og öryrkja. Stjórnin hefur ekki hækkað lífeyri…

Ragnar Þór hlustaði á ritstjóra Markaðarins

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Hlustaði á Hörð Ægisson ritstjóra Markaðarins í Fréttablaðinu ræða áhyggjur sínar af kröfum verkalýðshreyfingarinnar í morgunútvarpinu á Rás 2. Hann vildi meina m.a. að…

Líkir ohf-væðingunni við eitur

Óli Björn Kárason skrifar í Mogga dagsins. Þar finnur hann að ríkisrekstri sem er í samkeppni við einkarekstur. „Nú er svo komið að ein­stak­ling­ar sem stunda at­vinnu­rekst­ur eiga það stöðugt á…

Verum róttæk, framsækin og baráttuglöð

Eigum að vera róttæk, framsækin og baráttuglöð

Drífa Snædal skrifar: „Á morgun hefst þing Alþýðusambands Íslands en þar mun ég gefa kost á mér í embætti forseta sambandsins. Væntingar og kröfur á hreyfinguna eru miklar og þannig á það líka að…

Fyr­ir hverja er Heiðveig María að vinna?

„Fyr­ir hverja er Heiðveig María að vinna?“ Þannig spyr Jónas Garðarsson, formaður Sjómananfélags Íslands, í harðorðri grein í Mogganum i dag. Jónas spyr áfram: „Fyr­ir út­gerðina í land­inu? Er…

Vilhjálmur Birgisson í framboð

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Kæru vinir og félagar ég hef tekið ákvörðun um að bjóða mig fram sem einn af varaforsetum ASÍ á þingi Alþýðusambands Íslands sem hefst á morgun (miðvikudaginn 24.…

Jón vill borga fyrir Nató

Jón Magnússon skrifar á Facebook: „Sem einlægur stuðningsmaður veru Íslands í Nato og sameiginlegs varnarviðbúnaður vestrænna ríkja gegn árásaröflum bið ég forsvarsfólk Hekluskóga að gefa mér kost á…

„Þeir lifa á himinháum eftirlaunum“

- og kalla okkur hin sjálftökufólk.

Brynjar Níelsson skrifar á Facebook: „Verð bráðlega að ofstopafullum femínista haldi sjónvarpsstöðin Hringbraut áfram að draga fram í hverri viku hvíta og rúmlega miðaldra karlkyns stjórnmálamenn og…

Sólveig Anna: Holir menn

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar einstaka grein sem má lesa hér. Greinina verður fólk að lesa. Sólveig Anna er mikil baráttukona og gengur óhrædd gegn óvinum vinnandi stétta.…

Stutt leikrit um pólitík, í ónefndu ríki:

Björgvin Guðmundsson skrifar: ráðherrasegir við2. ráðherra: „Ég þarf að bæta kjör þeirra lægst launuðu,aldraðra og öryrkja. Það hefur alltaf verið stefna míns flokks.“ ráðherra: „Það má ekki…

100 orð um innsigli Bjarna og Katrínar

Í fyrstu sagðist Katrín hafa eina ófrávíkjanlega kröfu; að hún yrði forsætisráðherra. Eðlilega, sagði Bjarni. Nokkru síðar afhenti hann Katrínu lyklana að stjórnarráðshúsinu en hélt sjálfur völdunum.…

Ungir karlar heimskustu spendýrin

Haukur Arnþórsson skrifar: Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að ungir karlmenn séu lang heimskasta og dómgreindarlausasta spendýrið. Næstir koma miðaldra karlmenn og eldri karlar þar næst. Ég…

100 orð um handónýt fyrirtæki

Hvers virði eru þau fyrirtæki sem ráða ekki við að borga starfsfólkinu laun sem duga til framfærslu? Ekki nokkurs virði. Hvers virði eru þau fyrirtæki sem ráða ekki við að borga starfsfólkinu…

Vésteinn vill verða formaður BSRB

Vésteinn Valgarðsson hefur gefið kost á sér í formannsframboð í BSRB. Hann skrifar: Þegar ég kom á þetta þing í gær, var ég satt að segja ekki með formann í maganum. Mér var efst í huga léttir,…

Erum pakksödd af óstöðugleika

Guðmundur Gunnarsson skrifar: Okkar elskulegi forsætisráðherra sagði á alþingi í dag að upptaka annars gjaldmiðils væri engin „töfralausn“. Það eru dæmigerð viðbrögð. Það er hins vegar enginn að fara…