- Advertisement -

Sjómenn / stjórnmálamenn

Ég var á sjó í tólf ár. Þá kynntist ég mörgum manninum. Sumir voru fágaðir. Aðrir ekki. Þegar við fengum okkur í glas var mest talað um veiðar og veiðarfæri. Jú, og veðrið. Stundum var talað um konur.…

Skúli „fellir krónuna“

Haraldur Bjarnason blaðamaður veltir fyrir sér áhrifunum sem Skúli Mogensen hefur. Skúli Mogensen sendir bréf og gengi íslensku krónunnar fellur. Það þarf ekki meira til. Almenningur greiðir hærra…

Ódýrir peningar eru oft eins og ópíum

Fréttaskýring eftir Jóhannes Björn: Það kallast „svartur svanur“ þegar mjög óvæntur atburður leikur fjármálamarkaðina grátt. Gjaldþrot Lehman Brothers árið 2008 (en fyrirtækið var stofnsett 1850 og…

Ég versla ekki við fyrirtæki heima 

Þóranna K. Jónsdóttir MBA, markaðssérfræðingur og FKA-félagskona, á bestu greinina í blöðum dagsins. Grein hennar er í Markaðnum í dag. „Við heyrum umfjöllun um að við eigum að styðja íslenska…

KOMNIR Í VINNU HJÁ ÍHALDINU!

Björgvin Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn er núna að færa útgerðinni fjóra milljarða með lækkun veiðigjalda, þegar ekki er unnt að hækka lífeyri aldraðra og öryrkja um eina krónu!…

Burt með spillingarliðið af þingi

Marinó G. Njálsson skrifar: Enn tekst Alþingi að misbjóða siðferðisvitund þjóðarinnar. Enn sannar Alþingi að völd spilla. Ég var í gærkvöldi að velta fyrir mér spillingarsamþykkinu sem Steingrímur …

Veiðigjöld, tækniþróun og heilsa!

Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM, skrifar; Á undanförnum árum hefur verið aukin krafa í útgerð um aukna hagræðingu og hagnað, hefur það komið fram í fækkun skipa eða með því að fækka í áhöfnum…

Kveikjum frekar í nýfrjálshyggjunni

Sanna Magdalena skrifar: Jólakötturinn er þekktur fyrir að éta börn sem fá ekki flíkur fyrir jólin. Fátækt er oft ástæða þess að foreldrar hafa ekki efni á því að útvega börnum sínum ný föt. Borgin er…

Útvarpsmenn fá falleinkunn

„Þátta­stjórn­end­ur mölduðu í mó­inn en voru þá beðnir um að út­skýra þetta krónu á móti krónu…

Ljótt er ef satt er, sem er ekki ástæða til að efast um. Helga Vala skrifar í Mogga dagsins: „Í vik­unni sem leið, er ég gekk heim úr vinnu, hlustaði ég á fréttaþátt þar sem stjórn­end­ur hafa verið…

Pétur Gunnarsson

Áður en ég kynntist Pétri Gunnarssyni vissi ég af honum. Við höfðum hist á blaðamannafundum. Hann var á Mogganum, ég á DV. Kynni urðu milli okkar þegar Hafskipsmálið var til meðferðar í Sakadómi…

Einn á móti öllum – harmsaga af einelti

Hann forðaðist að mæta í leikfimi. Hann forðaðist að mæta í læknisskoðanir. Hvers vegna? Vegna þess að hann vissi að þá sæju bekkjarfélagarnir ummerki eftir barsmíðarnar. Þennan dag var…

Vetur á Spáni: Framsókn í morgunmat

Spáin segir að það verði um fjórtán gráðu hiti, hér á Spáni, í dag, sem verður eflaust eitthvað meiri. Um miðjan dag í gær var hitinn nítján gráður. Það kólnar um nokkrar gráður þegar degi hallar.…

Sjálftökuliðið stoppar aldrei

Jóhannes Björn skrifar: Þetta er stríð upp á hvern einasta dag. Sjálftökuliðið stoppar aldrei og reynir stöðugt að vinavæða eignir fólksins í landinu. Landsvirkjun er greinilega einn feitasti…

Hugsa útgefendum þegjandi þörfina

Marinó G. Njálsson skrifar: „Ég er í sérkennilegri stöðu. Sl. vetur hafði ég samband við nokkra bókaútgefendur vegna bókar sem ég var þá tilbúinn með um undanfara hrunsins. Þeir sem höfðu fyrir…

HVERJIR TAKA SVONA ÁKVARÐANIR?

Svo fer allt á annan endann þegar birtast myndir af öldruðum sjúklingi í rúmi inni á salerni. Það er…

Árni Gunnasson skrifar: Af einhverjum undarlegum og óútskýrðum ástæðum, var tekin um það ákvörðun, að troða niður nýrri viðbóta við Landspítalann á svæði þar sem daglega er einhver mesta umferð…

„Og svei þér, Katrín Jak­obs­dótt­ir“

- veistu, Bjarni, að svona frétt­ir eru eins og blaut tuska í and­lit ör­yrkja.

„Og svei þér, Katrín Jak­obs­dótt­ir. Þú, sem ég hef alltaf litið á sem tals­mann þeirra sem minna mega sín. Nú hafa jötn­ar snúið for­sæt­is­ráðherr­an­um í þessu sam­starfi við…