- Advertisement -

Útvarpsmenn fá falleinkunn

„Þátta­stjórn­end­ur mölduðu í mó­inn en voru þá beðnir um að út­skýra þetta krónu á móti krónu…

Ljótt er ef satt er, sem er ekki ástæða til að efast um. Helga Vala skrifar í Mogga dagsins: „Í vik­unni sem leið, er ég gekk heim úr vinnu, hlustaði ég á fréttaþátt þar sem stjórn­end­ur hafa verið…

Pétur Gunnarsson

Áður en ég kynntist Pétri Gunnarssyni vissi ég af honum. Við höfðum hist á blaðamannafundum. Hann var á Mogganum, ég á DV. Kynni urðu milli okkar þegar Hafskipsmálið var til meðferðar í Sakadómi…

Einn á móti öllum – harmsaga af einelti

Hann forðaðist að mæta í leikfimi. Hann forðaðist að mæta í læknisskoðanir. Hvers vegna? Vegna þess að hann vissi að þá sæju bekkjarfélagarnir ummerki eftir barsmíðarnar. Þennan dag var…

Vetur á Spáni: Framsókn í morgunmat

Spáin segir að það verði um fjórtán gráðu hiti, hér á Spáni, í dag, sem verður eflaust eitthvað meiri. Um miðjan dag í gær var hitinn nítján gráður. Það kólnar um nokkrar gráður þegar degi hallar.…

Sjálftökuliðið stoppar aldrei

Jóhannes Björn skrifar: Þetta er stríð upp á hvern einasta dag. Sjálftökuliðið stoppar aldrei og reynir stöðugt að vinavæða eignir fólksins í landinu. Landsvirkjun er greinilega einn feitasti…

Hugsa útgefendum þegjandi þörfina

Marinó G. Njálsson skrifar: „Ég er í sérkennilegri stöðu. Sl. vetur hafði ég samband við nokkra bókaútgefendur vegna bókar sem ég var þá tilbúinn með um undanfara hrunsins. Þeir sem höfðu fyrir…

HVERJIR TAKA SVONA ÁKVARÐANIR?

Svo fer allt á annan endann þegar birtast myndir af öldruðum sjúklingi í rúmi inni á salerni. Það er…

Árni Gunnasson skrifar: Af einhverjum undarlegum og óútskýrðum ástæðum, var tekin um það ákvörðun, að troða niður nýrri viðbóta við Landspítalann á svæði þar sem daglega er einhver mesta umferð…

„Og svei þér, Katrín Jak­obs­dótt­ir“

- veistu, Bjarni, að svona frétt­ir eru eins og blaut tuska í and­lit ör­yrkja.

„Og svei þér, Katrín Jak­obs­dótt­ir. Þú, sem ég hef alltaf litið á sem tals­mann þeirra sem minna mega sín. Nú hafa jötn­ar snúið for­sæt­is­ráðherr­an­um í þessu sam­starfi við…

ÉG VIL ORKUPAKKA NÚLL

Gunnar Smári skrifar: Orkukerfin á Íslandi byggðust upp af opinberum fyrirtækjum; svo sem Hitaveitunni og Rafmagnsveitunni í Reykjavík, Orkubúi Vestfjarða, Hitaveitu Akureyrar og Rafmagnsveitum…

FULLVELDI, HVERRA?

Gunnar Smári skrifar: Þegar Ísland varð fullvalda 1. desember 1918 var kosningaréttur takmarkaður. Það er því ofmælt að segja að þjóðin hafi fengið fullveldi þennan dag. Aðgengi að völdum var…

Svo má brýna deigt járn að bíti

Óli Björn Kárason skrifar að venju Moggagrein í dag, sem og aðra miðvikudaga. Þar talar hann mest ágæti hagvaxtar og sér fyrir sé fólk sem sé á móti hagvexti. Frekar má segja að til sé fólk sem saknar…

Fullveldi hinna fáu en ekki fjöldans

Gunnar Smári skrifar: Fullveldisafmælið er náttúrlega kjörið tilefni til að ræða um hvar völdin liggja í samfélaginu. Stjórnmálaelítan bauð upp á Þingvallafund í sumar og 1. desember býður hún…

Ofbeldi er ekki einkamál!

„Ofbeldi er ekki einkamál! Varð vitni í dag að sorglegu ofbeldi móður gegn tveimur ungum börnum gætu verið tveggja ára tvíburar, væntanlega sínum (?) Ég var að fara í vinnuna í Sundlaug Kópavogs kl.…

Uppreisn breiðist út í Sjálfstæðisflokki

„Uppreisn gegn samþykkt orkupakkans er að breiðast út innan Sjálfstæðisflokksins, þegar svo er komið að Sjálfstæðisfélag Skóga- og Seljahverfis, hefur boðið Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrum…

45 MILLJARÐAR TIL HINNA RÍKU

- dæmi af óbirtum síðum fjárlagafrumvarpsins.

Gunnar Smári skrifar: Í umræðu um fjárlög er oft rætt úr frá því hvort ríkissjóður eigi fyrir hinu eða þessu. Þetta er æði villandi því Alþingi getur ákveðið hvort ríkissjóður eigi efni á hinu eða…

Þurfum við að skilja eftir 50 ár hjónaband?

- tll þess að komast fjárhagslega af?

Wilhelm Wessman skrifar: Þegar við Ólöf giftum okkur og eignuðumst þrjú börn voru engar barnabætur. Á þeim tíma þótti það nánast brottrekstrarsök að ég tók mér frí daginn sem hún kom heim af …

Ísland er á mjög alvarlegum tímamótum

Jóhannes Björn skrifar: Ísland stendur á mjög alvarlegum tímamótum. Forréttindastéttir hafa sópað inn auðæfum og tryggt sér ofurlaun (oft í gegnum pólitísk ítök) á meðan stór hluti þjóðarinnar hangir…