Bjarni vill braska með þjóðarauðinn
Þrátt fyrir kolsvarta fortíð í viðskiptum vill ráðherrann fara með hluta af þjóðarauðinum á erlenda…
Fáir eiga eins kolsvarta fortíð í „viðskiptum“ og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Þrátt fyrir að Bjarni hafi, oftast í slagtogi við aðra, tapað óheyrilega miklum peningum og skaðað þannig …