- Advertisement -

Þeim ber vel saman þeim Klausturbræðrum

Þorvaldur Gylfason. Þorvaldur Gylfason prófessor skrifar lítið eitt um Klaustursmálið: Þeim ber vel saman þeim Klausturbræðrum. Einn segist hafa misst minnið í hálfan annan sólarhring og týnt

ER KLAUSTURMÁLIÐ ORÐIÐ SMJÖRKLÍPA?

Honum lá svo að lumbra á Bergþóri, að hann leyfði honum aldrei að svara spurningunum sem hann lagði fyrir Bergþór. Björgvin Guðmundsson skrifar: Mér er það ljóst, að það getur verið

Færri atvinnulausir en áður

Atvinnuástandið er því að batna, langt í frá að versna. Gunnar Smári skrifar: Atvinnulausir voru 2800 í desember. Til samanburðar voru 6100 atvinnulausir í desember 2017 og 5100 atvinnulausir

1.500 íbúðir eða nýbyggingu Landsbankans

Á meðan 50.000 þúsund samlanda okkar eru kúgaðir á leigumarkaði, vegna húsnæðisskorts, er rætt um að stofna 250 til 300 milljarða þjóðarsjóð. Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Á meðan um 800

Fátækir fjármagna húsnæðiskreppuna

Kostnaðurinn við húsnæðiskreppuna er því til staðar, lemur þau sem síst skyldi um hver mánaðamót og alla daga. Gunnar Smári skrifar: Það kemur ekki fram í hugmyndum átakshóps forsætisráðherra

Skömm þeirra er óendanleg

Þessi maður er búinn að taka sæti sitt á Alþingi aftur. Smári McCarthy skrifar: Þessi maður er búinn að taka sæti sitt á Alþingi aftur, ásamt félaga sínum sem gortaði af því að hafa mútað

Ríkið eigi 30 til 40 prósent í bönkunum

Fjárfestar sækjast mjög eftir slíku fé í sínum umsvifum, ekki síður en sósíalistar. Ragnar Önundarson skrifar: Óli Björn er eini forystumaður Sjstfl. sem nennir að vinna með

Eru eiginkonur persónur eða viðhengi?

Hún er ekki listamaður eins og hinir í fréttinni heldur eiginkona Gunnars Smára Egilssonar. Gunnar Smári skrifar: Ríkisútvarpið tekur þátt í berufsverbot-úrskurði hins viðbrennda

HÁLFUNNAR TILLÖGUR UM HÚSNÆÐISMÁL!

Gallinn við tillögurnar er sá, að þær eru aðeins hálfunnar. Björgvin Guðmundsson skrifar: Átakshópur (hugmyndahópur) um húsnæðismál hefur skilað áliti.Hópurinn gerði margar athyglisverðar

Enn er töluvert í land

„...þannig að hægt sé að afstýra hörðum átökum á vinnu-markaði.“ Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ég tek svo sannarlega undir með félaga mínum Ragnari Þór formanni VR að þessar

Berjumst saman gegn sjúku óréttlæti

Sólveig Anna, formaður Eflingar. Sólveig Anna skrifar: Vissuði að á Íslandi er ein mesta skattbyrði á láglaunafjölskyldur meðal OECD ríkjanna?Á sama tíma leikur íslensk

Því ekki að þjóðnýta olíuverslunina?

Gunnar Smári Egilsson. Gunnar Smári skrifar: „Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar um 24% en verðið hér aðeins um 6%. Mismunurinn fer til eigenda olíufélaga sem standa saman á fákeppnismarkaði í að

Klám í Vatíkaninu

Vihelm G. Kristinsson skrifaði á Facebook: „Fyrir skemmstu varð mér gengið um listasöfn Vatíkansins í Róm og Sistínsku kapelluna. Skemmst er frá því að segja að þar blasti við bullandi klám upp um