- Advertisement -

Af hverju Albert Guðmundsson?

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Erik Hamrén gerði mistök. Íslenska landsliðið stóð sig ekki vel í París í gær. Leikurinn fór á versta veg. Sem er svo sem eitthvað sem við mátti búast.

Lítil bæn Sólveigar Önnu

Sólveig Anna Jónsdóttir segist hafa farið með þessa bæn áður en hún fór að sofa í gærkvöld: „Þetta er litla bænin mín sem ég ætla að fara með núna áður en ég sofna: Elsku guð, viltu hjálpa

Þeir eru prestar nýfrjálshyggjunnar

Heldur að fela markaðnum að leysa félagsleg vandamál, Gunnar Smári skrifar: Hækkun lægstu launa veldur ekki auknu atvinnuleysi þrátt fyrir að það hafi verið mantra meginstraumshagfræðinnar

Stöðvið grófa kjaraskerðingu öryrkja

Þingmenn: Takið höndum saman í þessum tveimur brýnu málum. Björgvin Guðmundsson skrifar: Það undrar mig mjög, að alþingismenn skuli sýna tveimur mikilvægustu hagsmunamálum aldraðra og öryrkja

Með silfurskeið þversum í munninum

Rýrnandi hlutur Sjálfstæðisflokksins í kjörfylgi tengist því að sá sem er með silfurskeið þversum í munninum nær ekki talsambandi við venjulegt fólk. Ragnar Önundarson skrifar: Frá því að

Þórólfur segi af sér

Krafa almennings gagnvart þessu fólki sem skaðaði kosningarnar 2017 á að vera skýr: Burt með ykkur! Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári Egilsson. Í ljósi dóms Hæstaréttar í

Þeir treysta á gleymsku kjósenda

Alþingiskosningar, verða mjög líklega fyrr en síðar. Vilhelm G. Kristinsson skrifar; Klausturriddarar treysta á „gullfiskaminni“ kjósenda. Það gera margir aðrir stjórnmálamenn líka, þótt þeir

Illvíg öldungadeild í vígahug

Skotmark 1: Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Skotmark 2: Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Skotmark 3: Þórdís Kolbrún ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Þau eru í skotlínu

Í óvissuferð með Halldóri Benjamín

Fararstjórinn veit ekki hvar eða hvenær ferðin endar. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Hvernig má það vera að hið ágætasta fólk láti teyma sig út í tóma vitleysu? Hefur fólkið skyldur

TÍSKAN Í FERÐAMENNSKU

Það er ekkert lögmál, að ferðamannastraumurinn verði óbreyttur. Árni Gunnarsson skrifar: Á síðustu árum hafa milljónir erlendra ferðamanna komið til Íslands. Þeir hafa eitthvað kynnst

Mannréttindablinda á háu stigi

Íslenskir ráðamenn brjóta mannréttindalög á hverjum degi. Gunnar Waage, fyrrverandi ritstjóri Sandkassans, skrifar: Því miður þegar litið er yfir kommentakerfin þessa

Andúð og fordómar í garð öryrkja

Sviptir fátækt flóttafólk öllum réttindum og von um betra líf. Gunnar Smári skrifar: Það er stefna ríkisstjórnarinnar að taka upp starfsgetumat öryrkja. Rökin eru að starfsgetumat hvetji fólk

Langar einhvern í líkhúsið?

Yrði einhver árangur af því að gefa látið fólk saman í hjónaband ? Ragnar Önundarson skrifar: Jæja, á nú að sameina Deutsche Bank og Commerzbank ? Yrði einhver árangur