- Advertisement -

Skipaði jólasveina bófaflokksins í Landsrétt

Hér er grein eftir Jónas heitinn Kristjánsson. Greinin var skrifuð í febrúar 2018 og á vel við núna. „Í vestrænum löndum tíðkast ekki, að dómsmálaráðherra hafi afskipti af ráðningu dómara. Í

Íslensk stjórnmál föst í eigin rugli

Þrælsóttinn gagnvart Sjálfstæðisflokki er mikill. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Íslensk stjórnmál hafa sjaldan, kannski aldrei, legið lægra en nú. Íslensk stjórnmál hafa áorkað því að

Hvað eiga aldraðir að bíða lengi?

Margir stjórnmálamenn telja, að allir eldri borgarar og öryrkjar hafi það ágætt! Björgvin Guðmundsson skrifar: Hvað eiga lægst launuðu aldraðir og öryrkjar að bíða

Íslensk stjórnmál grafa undan sjálfstæðinu

Ríkisstjórnin blessaði það og studdi. Alþingi kvittaði upp á það. Forsetinn skrifaði undir það. Það er ekki aðeins upplausn í dómskerfinu okkar í kjölfar dómsins, þingræðið okkar stendur

Viðrekstur í horni Viðreisnar

Fleiri gagn­rýndu list­ann á sín­um tíma og ræddu við dóms­málaráðherra. Ekki er nú lyktarlaust í horni Viðreisnar. Þingmenn flokksins eiga sín spor í dómaraskandalnum. Svo segir Davíð Oddsson í

Á hvaða vegferð erum við eiginlega?

Það er dæmigert fyrir viðbrögð sjálfstæðismanna. Einn þeirra sem hefur tjáð sig um viðbrögðin við dómi Mannréttindadómstólsins, er Sigurður Þór Salvarsson blaðamaður. Hér er tekið undir hvert

Eru konur konum verstar?

Atvinnurekendur fara illa með láglaunakonur. Jónann Þorvarðarson skrifar: Opinberar upplýsingar staðfesta að atvinnurekendur fara illa með láglaunakonur. Mikil fjölgun kvenna í

Ekki nóg að Sigríður segi af sér

Það eru sannarlega fleiri en dómsmálaráðherra sem verða að víkja. Guðmundur Gunnarsson skrifar: Unnur Brá Konráðsdóttir var forseti Alþingis þegar atkvæðagreiðslan fór fram árið 2017 og bar

Auðræði eykst á kostnað lýðræðis

Við eru stödd í aftasta vagni Eimreiðar. Ragnar Önundarson skrifar: EES er umgjörð evrópsks kapítalisma og skapar honum rými sem við getum ekki átt neitt við hér á landi, ekki þrengt að.

Dómsmálaráðherra nýtur ekki trúnaðar

Kristján Guy Burgess skrifar á Facebook: Ríkisstjórnarflokkarnir eiga enga undankomu aðra en að setja dómsmálaráðherra af ef hún fer ekki sjálfviljug. Landsréttur er óstarfhæfur, óvissa um

Kapí­tal­ism­inn er ekki full­kom­inn

„Við get­um ekki leyft okk­ur að skella skolla­eyr­um við kröf­um þeirra sem lægstu laun­in hafa eða gert lítið úr dag­leg­um áhyggj­um þeirra sem berj­ast við að láta enda ná sam­an.“ Að venju

Þöggun og sannleikur

Það er hættulegt að fela sannleikann. Vilhelm G. Kristinsson skrifar: Útlendingar almennt, hælisleitendur, flóttamenn eru alls konar. Konur eru líka alls konar, karlar eru alls konar.

NEYSLUFÁRIÐ Á ÍSLANDI

Á sama tíma erum við Íslendingar á bólakafi í neysluforaðinu. Árni Gunnarsson skrifar: Í Noregi er nú mikið rætt um styttingu vinnudagsins í 6 klukkustundir. Sérfræðingar fullyrða,

ÞAÐ ER EKKI TIL VERRI GLÆPUR EN FÁTÆKT

Það voru stundum pönnukökur í matinn, ég man þegar ég hafði popkorn í matinn. Ræða Elísabetar Kristínar Jökulsdóttur á Lækjartorgi 8. mars: Það er ekki til verri glæpur á