- Advertisement -

Því er ráðherrum ekki stungið inn?

Er nema von að traust landsmanna á stjórnvaldinu sé nálægt eins stafs tölu. Guðmundur Gunnarsson skrifar: Endurtekið kemst íslenskt stjórnvald upp með að gera það sem því sýnist hverju

Ónotaleg gleðihróp á þingpöllum

„Mér fannst mjög skrýtið að upplifa gleði og húrrahróp af pöllum alþingis í gær þegar frumvarp um þungunarrof var samþykkt. Ég hefði sjálf greitt frumvarpinu atkvæði mitt, fyrst og fremst

„Ég er minn eigin böðull“

Hvað mig langar oft að bugast og öskra og gráta. Ég ákvað að láta barnið mitt deyja. Þær tilfinningar og hugsanir og sá veruleiki sem því fylgir eru erfiðari og flóknari en orð geta tjáð. Það skilur

Björgólfur Thor borgi miskabætur

Lilja Mósesdóttir. Lilja Mósesdóttir skorar á Björgólf Thors að nota hluta af auði sínum til greiðslu miskabóta. Lilja skrifar á Facebook: „Hér kemur áskorun til Björgólfs Thors

Stór mál sem gleymast í skugganum

Seðlabankinn hefur ekki reynst traustsins verður. Alma Eymarsdóttikr skrifar: Það eru tvö mál í þinginu sem valda mér miklum áhyggjum. Mun meiri áhyggjum en O3 eða þungunarrof.

Óttast ekki Davíð Oddsson

Sjálfur gekkst hann undir mælingu á eigin styrk þegar hann bauð sig fram til forseta og fékk aðeins 13,7 prósent. Þá má segja að hann hafi jafnvel misst vígtennurnar. Þingmenn

Valdið er Bjarna og bara Bjarna

Núverandi varaformaður Framsóknar, Lilja Alfreðsdóttir, er nú í sporum Sigurðar Inga. Hún þarf að bíða milli steins og sleggju þar til Bjarna þóknast að lesa frumvarpið hennar. Lifir það eða deyr?

„Orkan okkar“

Mega menn ekki hafa skoðanir? Össur Skarphéðinsson skrifar: Ung og áreiðanlega efnileg þingkona leyfði sér að hafa skoðanir á orkupakkaræflinum á þingi undir dagskrárlið sem Þráinn

Almenningur fellst ekki á svona þvælu

Gunnar Smári skrifar: Með hefðbundinni framsetningu væri sagt að 62% væri á móti 3ja orkupakkanum en 38% með, þ.e. ef gert er ráð fyrir að hin óákveðni skiptist eins og þau

Enn og aftur að vanda Sjálfstæðisflokks

Þar kom einn af þáverandi ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Sá settist við hlið mér og sagði: „Sigurjón, hvar er Mogginn“? Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Eftir að hafa fylgst með íslenskum