- Advertisement -

Orkupakkinn og krossfestingin

Þeir brutu ísinn, og innleiddu úr honum stóra hlúnka löngu áður en þess var þörf. Össur Skarphéðinsson skrifar: Á degi krossfestingarinnar er einkar vel til fundið hjá miðli allra landsmanna

Ágreiningurinn er Sjálfstæðisflokksins

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: „Það ætti að vera stjórnmálaflokkunum öllum umhugsunar- og áhyggjuefni, í hve ríkum mæli krafturinn í þjóðfélagsumræðum finnur sér farveg utan flokkanna. Þeir

Græðgin, banabiti Laugavegar?

Uppsprengt leiguverð fælir verslanir frá Laugavegi. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Kaupmenn við Laugaveg kvarta og óttast breytingar sem hugsanlega draga úr umferð um verslunargötuna.

Spunakarlar og þriðji orkupakkinn

Ef til vill hefði það ekki átt að koma á óvart hversu grimmd­in og virðing­ar­leysið fyr­ir skoðunum annarra er mikið þegar kem­ur að þriðja orkupakk­an­um. Óli Björn Kárason gerir umræðuna um

„Eruði klikkuð?“

Sólveig Anna Jónsdóttir. Sólveig Anna skrifar: „Ég vona að allt sem uppbyggist verði merkt mjög rækilega með nöfnum hinna auðugu og göfugu svo að við vesalingarnir vitum þegar við glápum í

Af hverju fór Wow á hausinn?

Haukur Arnþórsson. Haukur Arnþórsson skrifar: Það er í sjálfu sér göfugt að vilja koma á samkeppni í flugi til Íslands með stofnun lággjaldaflugfélags - en spyrja má þriggja spurninga:

Okkar raforka er hrein

Segjum bara; Nei takk við orkupakka ESB. Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismaður skrifar: !Íslendingar eru mesta raforkuþjóð í heimi. Við framleiðum tvöfalt meiri raforku á hvern íbúa

„Fávitar geta fengið háskólagráðu“

Alfa Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata í Suðurkjördæmi er hugsi yfir kröfunni um að menntun verði metin til launa: „Óvinsæl vangavelta. Forysta BHM o.fl. krefst þess að menntun sé metin til

Hvar voruð þið þá?

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: Hvar var „áhættumatsdeild fjármálaskrifstofu borgarinnar“ þegar húsnæðiskreppan gróf hér undan öllum möguleikum lágtekjufólks til að lifa

Bjarni Ben: Réttlætismál aldraðra

Honum sárnaði virðingarleysið sem fólst í því að skerða tekjur hans með þessum hætti og hvatinn til þess að vinna gufaði upp. Um daginn hitti ég mann sem er kominn yfir sjötugt. Hann sagði mér

Það er ekki nóg, Katrín Jakobsdóttir

Málin standa ekki vel þegar íslenskt samfélag leyfir sér að rýra til muna greiðslur úr lífeyrissjóðum til eldri borgara og leggja 70% skatt á vinnutekjur. Jón Örn Marinósson skrifar á 

Trump er því ykkar maður, Þórlindur.

Gunnar Smári. Gunnar Smári skrifar: Það vantar eitt mikilvægt atriði í þessa greiningu á upplausn samfélagsins í kjölfar tímabils nýfrjálshyggjunnar, sem því miður virðist vera

Eldri borgarar undir hælnum á Bjarna

Hvers vegna er hann ekki rukkaður um skilmerkileg svör? Guðmundur Gunnarsson skrifar: „Bjarni og Sigmundur skertu lífeyrinn mikið til þess að geta fjármagnað skattalækkanir á þeim

Lágstéttin fæld frá Reykjavík

„...að tryggja öllum íbúum öruggt og ódýrt húsnæði.“ Gunnar Smári skrifar: Afleiðingar þess að fela hinum svokallaða markaði öll völd í húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar voru þær að