- Advertisement -

Ráðherra með Fálkann á hvolfi

Ragnar Önundarson skrifar á Facebook: „O3 er þriðja varðan á langri leið ESB að einum sameiginlegum og samtengdum orkumarkaði í Evrópu. Það grillir í þá fjórðu í þokunni. Hinir ungu forystumenn

Umhverfisgaspur íslenskra stjórnmálamanna

...og það er þöggun í gangi um þetta mál. Úlfar Hauksson, vélstjóri og stjórnmálafræðingur, skrifar: Í tilefni af þættinum „Hvað höfum við gert?“ - sem er sýndur á RÚV og fjallar um hafið og

Atlagan gegn EES

Ég stend hins vegar með EES fram í rauðan dauðann. Össur Skarphéðinsson skrifar: Það er rétt greining hjá leiðarahöfundi Fréttablaðsins að það sem vakir fyrir höfuðpaurum andstöðunnar við

„Það er einfaldlega ósatt“

Þá væri minna um þennan mengandi iðnað. Björn Leví Gunnarsson skrifar: Örstutt um rökin fyrir því að nota íslenska hreina orku til þess að stunda mengandi iðnað. Rökin eru nokkurn vegin

Þórdís Kolbrún eykur ágreininginn

 Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, kallað trúlega yfir sig Staksteina morgundagsins, ef ekki leiðara, þegar hún, í

Hvaða andskotans rugl er þetta?

Sólveig Anna skrifar: (Hvaða andskotans rugl er þetta? Erum við komin á þann stað að fátæk kona þarf að birta upplýsingar af bankareikningi sínum til að reyna að sleppa undan fólkinu sem hún

Kúkalabbar eða drulludelar á þingi

Málið á að snúast um að eitt sem þeir sögðu og hvernig þeir hugsa. Yfirklór um eitthvað allt annað er hreint út sagt galið. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Það er erfitt að finna rétt

Orkupakkaræfillinn eignast stuðningsmann

Hann stóð uppi í hárinu gegn ritstjóra Morgunblaðsins og það þora ekki margir íhaldsmenn. Össur Skarphéðinsson skrifar: Páll Magnússon er af rokksólid eðalkrötum kominn - en

BYLTING Í LANDELDI LAXA

Þá keppast norskir og íslenskir eldismenn, sem starfa her á landi, við að herja út eldisleyfi í sjó. Árni Gunnarsson skrifar: Hinn mikilvægi netvefur IntraFish hefur nú um nokkurt

Eru Vinstri græn eða eru þau grá?

Ívar Valgarðsson, teiknari Morgunblaðsins, bendir á asnalega stöðu umhverfisráðherrans í blaðinu í dag. Góð teikning. Sigurjón Magnús Egilsson, skrifar. Staða Vinstri grænna hefur breyst.

Ég get ekki þakkað stjórnvöldum

Stjórnvöld yppa öxlum og eiga engin rök. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, skrifar: Hefð er fyrir því að þakka fyrir veturinn og óska gleðilegs sumars. Ég velti

Komum í veg fyrir stórslys á vinnumarkaði

Ég þakka líka þeim sem greiddu atkvæði gegn samningnum; fyrir að nýta atkvæðisréttinn sinn og standa með eigin sannfæringu.  Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: Ég þakka öllum

Kjörsóknin var eðlileg

Undanfarna áratugi hefur forysta og starfslið verkalýðshreyfingarinnar unnið ötullega að því að brjóta niður almennt félagsstarf og draga úr völdum og aðkomu almennra félaga. Gunnar Smári

Verður skrúfað frá verðhækkunarkrananum?

Augljóst má vera að ÍSAM og fleiri fyrirtæki bíði ekki boðanna og hækki verð á sinni vöru. Forysta SA virðist hafa samið um launahækkanir sem stórfyrirtæki, eins og ÍSAM, ráða ekki

Nú er ekkert nema helvítis helgin

Og svo ægileg helgi yfir einhverju sem ekkert er. Gunnar Smári skrifar: Við mamma rifjuðum upp sögur frá þessu svæði; sjoppuna, bátaleiguna, Þingvallamurtuna á matseðli Valhallar,

Verkalýðurinn vakni upp af martröðinni

„...og stofna pöntunarfélög, tryggingafélög, banka og annan samfélagslega mikilvægan rekstur.“ Gunnar Smári skrifar: Verkalýðsbaráttan á eftir að breytast mikið á næstu árum og áratugum.

Stríðsyfirlýsing frá ríkidæminu ÍSAM

Borist hefur augljós stríðsyfirlýsing frá ríkidæminu ÍSAM. Tilgangur ÍSAM er að hafa sem mest áhrif á launafólk sem nú greiðir atkvæði um nýgerða kjarasamninga. ÍSAM leggst gegn samnigunum. Þrátt