- Advertisement -

Féflett­ar

Ragnar Önundarson skrifar aldeilis fína grein í Mogga dagsins. Hér er fínn kafli úr grein Ragnars: „Það eru ekki al­vöru fjár­fest­ar sem vilja rífa auð sem aðrir hafa skapað í sig. Það eru ekki

Davíð og gluggaskrautið Katrín

„Og þá smygl­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra því óum­beðin inn í skjóli kjara­samn­inga.“Úr leiðara Moggans. Leiðari Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið í skjóli fyrir

Eft­ir kven­væðingu alþing­is Íslands

„Á þingi sitja og hafa setið grát­andi, garg­andi og óstöðugar kon­ur eft­ir hent­ug­leik­um og dags­formi.“ Stefanía Jónasdóttir. Stefanía Jónasdótttir á Sauðárkróki skrifaði grein sem er að

Ríkisstjórnin vill þrengja að öryrkjum

„Ísland á enn langt í að gera vel við sína minnstu bræður og systur og þetta frumvarp færir málin frekar lítið fram á við, ef nokkuð.“Marinó G. Njálsson. Marinó G. Njálsson skrifar: Stjórnmál

Rísum upp, núna

Gunnar Smái skrifaði: Útlendingaandúð, rasismi og Islamófóbía er smitandi farsótt. Og banvæn. Þetta er helsta kveikjan að hryðjuverkum, ofbeldi og ódæðisverkum í okkar heimshluta, dregur úr

Vinstri grænum stillt upp við gegg

„Mér hefur fundist VG fara halloka í þeirri umræðu undanfarin misseri og við ekki komist nægjanlega vel að í umræðunni með áherslur okkar.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður VG. Stjórnmál

Hvaða réttlæti er verið að þjóna?

Vonandi fellur dómurinn í Bretlandi Assange í vil. Það væri sigur frjálsrar fjölmiðlunar.Jón Magnússon. Jón Magnússon hæstsaréttarlögmaður skrifaði: Það getur verið dauðans alvara að segja

„Maður drekkur ekki með hverjum sem er“

„Mér finnst að Íslendingar eigi að sniðganga Eurovision í stað þess að skemmta sér og öðrum í slagtogi með fulltrúum ofstækisstjórnar Ísraels.“Birgir Dýrfjörð. Birgir Dýrfjörð rafvirki skrifar:

Óheppni flokkaflakkarinn

Stjórnmál Birgir Þórarinsson var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn. Honum leist greinilega ekki val á stöðuna. Miðflokkurinn fékk aðeins þrjá þingmenn, Birgi, Sigmund Davíð og Bergþór Ólason. Birgi

Lestrarkennsla eftir miðnætti

Menntun Hlusta á Vikulokin. Þar kemur fram að íslensk börn fá mun færri skóladagana en börn á hinum Norðurlöndunum. Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki sagði að börn yrðu líka að æfa lestur