- Advertisement -

Verðum að standa vörð um heimilin

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar: Ein stærstu hagstjórnarmistökin eftir bankahrunið 2008 var að veita ekki venjulegu fólki raunverulegan sveigjanleika til að takast á við greiðslufall

Vilja að ríkið styrki útgerðirnar

Að auki er krónan í frjálsu falli og það færir ómælda peninga frá almenningi til útflutningsfyrirtækja. Davíð Oddsson. „Þeir efna­hagserfiðleik­ar sem eru að skella á þjóðinni um þess­ar

Kökuboxin við Arnarhól

Aðgerðir vegna komandi erfiðleika hafa verið kynntar. Seðlabankinn lækkaði vexti. Einn, tveir og þrír. Hann býr yfir fleiru. Er með mikla peninga. Þegar er búið að óska eftir að

„Danmark lukker ned“

Spurningin er hve langt er í að þetta ástand birtist okkur á Fróni. Marinó G. Njálsson skrifaði: „Danmark lukker ned“ stóð þvert yfir skjáinn á

Bankarnir skili vaxtalækkunum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Nú geri ég þá skýlausu kröfu á fjármálakerfið í heild sinni að skila þessari vaxtalækkun til heimila og fyrirtækja. En því miður hefur fjármálakerfið einungis skilað

Komnir með krumlurnar í kökuboxið

Seðlabankinn á EKKI að kaupa skuldabréf fyrirtækja! Ragnar Önundarson skrifar: Jæja, þeir eru ekki seinir á sér að reyna að koma krumlunni í kökuboxið! Það er grundvallarregla

Vorum víst hársbreidd frá helvíti

Veturinn er búinn að vera Íslendingum erfiður. Óveður og mannslát í baráttunni við náttúruöflin. Nú herjar skaðleg veira að þjóðinni. Við erum fremst þjóða hvað varðar fjölda

Sósíalistar eru ekki fyrirmenni

Mikið er það rétt hjá Davíð að sósíalistar eiga ekkert með það að gera, algjörlega ekkert, að bjóða sig fram til stjórnar félags eldri borgara. Sætin eru –ll upptekin fyrir viðurkennd

Samherji og óskabarn þjóðarinnar

Gunnar Smári skrifar: Verstöðin lætur ekki að sér hæða. Samherji er staðinn að skipulagðri glæpastarfsemi, mútum og peningaþvætti, sem valda handtökum manna í Namibíu og að norskur bankir

Verðum að forgangsraða hælisleitendum

...ættu að hætta að veita fjölmiðlum viðtöl og vísa þess í stað á stjórnmálamenn. Ragnar Önundarson skrifar: Það er kominn tími til að fólk skilji að Ísland getur ekki leyst flótta-

Hið rétta andlit ríkisstjórnarinnar

Steinunn Ólína Þorvaldsdóttir skrifaði: Ríkisstjórn Íslands sýnir sitt rétta andlit með brottvísun barna til Grikklands í nótt eða aðra nótt. Ríkisstjórn Íslands með tvær ungar konur í

Meirihlutinn varð sér til skammar

...endalausar persónulegar deilur innan Ráðhússins... Gunnar Smári skrifar: Þá er lokið þriggja vikna verkfalli láglaunafólksins í Reykjavík, sem gengur frá velli með nokkra leiðréttingu á

Áslaugar Örnu bíður alvarlegt próf

Einurð og dómgreind ráðherrans verða prófaðar. Ragnar Önundarson skrifar: Mat er hlutlægt og huglægt. Sá sem stendur efst i hlutlægu mati þarf ekki að gera það í huglægu mati.

Grípur Bjarni tækifærið?

Kannski er Bjarni Benediktsson að undirbúa samskonar aðgerðir Gunnar Smári skrifar:Ólafur Margeirsson vill meina að Ísland sé vel undir samdrátt búið, að hann gæti jafnvel gefið ríkinu tilefni

Ísland og bandalag hinna viljugu þjóða

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, skrifar: Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson. Árið 2003 ákváðu þáverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra að Íslendingar