- Advertisement -

Hindrar Hagstofan lækkun vísitölu?

Nú, loksins þegar vísitalan á augljóslega að lækka, hefur enginn leyfi til að koma í veg fyrir að lækkunin skili sér til heimilanna! Hagstofan hefur birt vísitölu neysluverðs fyrir

Fyrirlitning valdastéttarinnar

Ályktun Sósíalistaflokksins: Sú fyrirlitning sem valdastéttin hefur sýnt kvennastörfum á vinnumarkaði hefur komið rækilega í ljós í þessum veirufaraldri sem hefur geisað á Íslandi nú í tvo mánuði.

Efnahagslegt voðaverk ráðherra

Þá er ljóst að það er ekki sama hver á í hlut litli einyrkinn eða Samherji. Sigurjón Þórðarson  skrifar: Sjávarútvegsráðherra stöðvar veiðar á grásleppu á þeirri forsendu að veiðar séu

Hún var slegin „forréttindablindu“

Ragnar Önundarson skrifar: Hún var í öðru sæti lista Sjstfl á Vesturlandi. Hún var slegin „forréttindablindu“ og þáði að vera tekin fram fyrir reynsluboltann sem var í fyrsta sæti listans, til

Ráðherra kýs stríð við neytendur

Jón Magnússon, fyrrverandi alþingismaður, skrifar: Ótrúlegt að ferðamálaráðherra skuli leggja til að neytendur verði sviptir afturvirkt, lögbundnum réttindum til endurgreiðslu í peningum á

„Ég bara spyr, er þetta löglegt?“

Verðtryggðar skuldir heimilanna hækkuðu um tæpa 10 milljarða á einum mánuði. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Neysluvísitalan hækkaði um 0,48% á milli mánaða sem þýðir að verðtryggðar skuldir

Áframhaldandi blóðbað

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Blóðbaðið á hinum almenna vinnumarkaði heldur áfram eins og enginn sé morgundagurinn og hugur minn er hjá öllum þeim sem eru Þessa dagana að missa lífsviðurværi

Kæri ráðherra, en þetta er lögbrot

Gunnar Smári skrifar: Já, halló, er ríkisstjórnin að fela bankakerfinu að dæla út 70 milljörðum króna af ríkisábyrgð og vill bara ekkert hafa um það að segja hvernig það er gert?

„Hoppa upp í eigið rass­gat“

...maður skyldi þá ætla að þung­um bagga væri létt af rekstri borg­ar­inn­ar nú þegar ferðaþjón­ust­unn­ar nýt­ur ekki leng­ur við... Sigrún Elsa Smáradóttir, fram­kvæmda­stjóri Ice­land

Lilja í sigti Sjálfstæðisflokksins

Skýrt dæmi um bága stöðu Framsóknar innan ríkisstjórnarinnar er meðferðin sem varaformaður flokksins, Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, sætir af hálfu Sjálfstæðisflokksins.

Ríkisútvarpið er fjölmiðill valdsins

Af Ríkisútvarpinu má ráða að almenningur kjósi yfir sig yfirvald á fjögurra ára fresti, ekki þjóna. Gunnar Smári skrifar: Það má kalla það Pravda þegar fjölmiðlar líta á það fyrst og