- Advertisement -

Hvaða newspeak er þetta eiginlega?

Bogi heldur hins vegar ekki starfinu nema hann lækki laun annarra. ‎Gunnar Smári Egilsson‎ skrifar: Við vorum ekki að lækka laun, við vorum að heimta meiri vinnu fyrir sömu laun.

SÉRKENNILEGT VIÐTAL

Maðurinn, sem nú vill ganga úr VR, er á einhverju róli, sem erfitt er að skilja. Árni Gunnarsson skrifar: Stöð 2 birti viðtal við starfsmann Flugleiða, sem kvaðst ætla að segja sig

Ríkið mismunar

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: „Fólk sem missir vinnuna er látið bíða í tvo mánuði, jafnvel lengur, eftir atvinnuleysisbótum. Atvinnurekendur þurfa hins vegar ekki að bíða nema einn tvo daga

Að velja allra verstu ákvörðunina

Ekki er víst að Halldór Benjamín Þorbergsson sé fyrirtaks ráðgjafi. Reyndar verður að telja að svo sé ekki. Alls ekki. Bogi Nils Bogason er í klemmu. Margfalt verri en hann var áður en hann þáði

Stjórnendurnir verði reknir með skömm

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Ef flugfreyjur eiga að lækka laun sín til að bjarga Icelandair eiga þær að fá eignarhlut í félaginu á móti. Það lögmál gildir gagnvart

Sjálfsmyndin

„Þau mál sem helst taka flugið eru einatt blás­in upp um­fram þá þýðingu sem þau hafa. Þótt hávaðinn sé nokk­ur um hríð sit­ur lítið eft­ir. Hafi nettröll­in, einn helsti óvinafagnaður

Er engin mennska hinum megin?

Sigurlaug Halldórsdóttir flugfreyja skrifar: 17. júlí er sorgardagur í íslenskri flugsögu. Mér líður eins og orðið hafi flugslys. Við höfum öll lifað það af, en lemstruð á sál og líkama,

Afleikur Halldórs Benjamíns

Katrín Baldursdóttir skrifar: Skrýtið hvað menn geta verið skammsýnir og sjá fáa leiki fram í tímann á skákborði samninga á vinnumarkaði. Halldór Benjamín hjá SA hefur leikið þvílíkan afleik

Davíð fellur fyrir sölumanni

Tökum örfá dæmi. Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, framkvæmdastjóri Félags fjármálafyrirtækja, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu og framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins, sem

URÐUNARSTAÐUR ÖSKRA?

Segiði svo auglýsingastofunni að spyrja næst einhvern Íslending hvort þetta sé góð hugmynd. Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður skrifaði á Facebook: Hugmyndin um Ísland sem urðunarstað

Finnur Katrín bakkgírinn?

Komandi þingvetur er sá síðasti fyrir næstu þingkosningar. Það mun hafa talsverð áhrif á alla flokkana. Ekki síst Vinstri græn. Katrínar Jakobsdóttur bíður það verkefni að slíta sig, og

Allt betra en öskurkynningin

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Það sem mér finnst áhugavert við þetta er að aðeins 44 þúsund eru áskrifendur að síðu Inspired by Iceland a youtube. Átti síðasta auglýsing ekki að hafa