- Advertisement -

Mikið sem allir eru pirraðir

Eftir að hafa horft á hluta síðasta borgarstjórnarfundar og á Alþingi í gær vekur furðu hversu margir eru pirraðir. Í fúlu skapi. Pirraðastur er jafnan þingforsetinn Steingrímur J. Sigfússon.

Herjólfur verði fyrirmynd millilandaflugs

Ragnar Önundarson skrifar: Rekstur Herjólfs er fyrirmynd sem huga mætti að. Ríkið styrkir Herjólf eins og um veg væri að ræða. Ekki kemur til greina að félagið utan um þennan rekstur fari

Stórar gloppur í sviðsmynd Icelandair

Það er hægt að tryggja sam­göng­ur til og frá Íslandi án Icelandair. „Þing­menn ákveða í dag hvort nota eigi fimmtán millj­arða af al­manna­fé til að ábyrgj­ast rekst­ur Icelandair, sem eru

Kári á fullri ferð

Kári Stefánsson gefur ekkert eftir þegar hann skrifar grein ætlaða Jóni Ívari Ein­ars­syni, prófessor í læknisfræði við Harvard-háskóla. Jón Ívar hefur nú skrifað tvær greinar í Moggann. Kári

ÓÞEKKTI MAÐURINN

Kannski hafði hann ekkert hlutverk, ekkert verkefni; átti ekkert nema sjálfan sig. Árni Gunnarsson skrifar: Undanfarna daga hefur mér oft orðið hugsað til mannsins, sem fannst látinn í jaðri

VG setji Bjarna stólinn fyrir dyrnar

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Ég er sammála umhverfisráðherra um það sem hann ræðir í grein í Fréttablaðinu í dag: Það er galið að henda mat og til marks um mikla úrkynjun í samfélagi að

Sjálfsmorðstilraunir Samherja halda áfram!

Katrín Baldursdóttir skrifar: Sjálfsmorðstilraunir Samherja halda áfram! Hátterni fyrirtækisins hjálpar vel til með að benda á hvers konar siðleysi, skandall og svindl kvótakerfið er í

„Allt er í þoku og óvissu“

Breyta öllu skipulagi með þrengingarstefnu og rústa aðgengi fjölskyldubílsins að götum borgarinnar. Vigdís Hauksdóttir skrifar: Hér er bókun mín sem ég lagði fram í morgun á fundi skipulags-

Er ekki að reyna að vera fyndinn, þetta er svona

Gunnar Smári skrifar: Fyrir utan atvinnuleysistryggingar, sem verkalýðurinn barðist fyrir á síðustu öld, þá hefur nú lítið komið út úr efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar hingað til, fæst af þeim

Samherji og Ísfélagið fá mestan styrkinn

Siðaðar þjóðir huga að lýðræðinu og að raddir fái að heyrast. Jóhann Hauksson skrifar: Skítlegt eðli íslenskra stjórnmála hagar því þannig að Mogginn (Samherji) fær 100 milljónir í

Á mannamáli heitir þetta spilling

Með þessu hefur Lilja og ríkisstjórninn keypt sér velviljaða umfjöllun. Þór Saari skrifar: Þessi gjöf Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra til „fjölmiðla“ auðmanna er líklega misheppnaðast