- Advertisement -

Einn mesti bjáni íslenskra stjórnmála

Gunnar Smári skrifar: Einn mesti bjáni íslenskra stjórnmála er Björn Bjarnason, sem vegna hrörnunar Sjálfstæðisflokksins er orðinn einskonar andi Sjálfstæðisflokksins, er kallaður til að

Sægreifinn græðir en aðrir ekki

Arðurinn fer til sægreifans sem býr bara þar sem hann vill í heiminum en ekki til hina brotnu byggða. Vigfús Ásbjörnsson, formaður Hrollaugs, skrifar: Byggðakvótakerfið er það sem heldur

„Glæpsamlegt og gjörsamlega siðspillt“

Svo berja menn bara í borðið eða öskra á fólk ef allt er ekki eftir þeirra höfði. Katrín Baldursdóttir skrifar: Samherji beitir sömu aðferðum og mörg önnur hnattvædd glæpafyrirtæki, sem

Nú á að frysta allt hjá launafólkinu

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og fyrsti varaforseti ASÍ, skrifar: Vangaveltur um stöðu mála. Framkoma ýmissa aðila sem eru fulltrúar atvinnurekenda og stjórnvalda

Engin manneskja er ólögleg!

Sólveig Anna skrifar: Skrifum öll undir. Ástandið í veröldinni er nógu slæmt og mannvonskan of mikil; við getum ekki samþykkt að saklaust fólk, sem vill aðeins tækifæri til að lifa í friðsemd við

Þingmenn í felum

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki gera neitt nema fyrir ríku stórútgerðarmennina. Katrín Baldursdóttir skrifar: Lilja Rafney formaður atvinnuveganefndar hefur svo lítil völd og Vg flokkurinn í

Sigurður Ingi, áttu snjóskóflu?

Ráðherrarnir þrír á spariskónum. Mynd: 641.is. Ekki vantaði tilgerðina og montskapinn þegar ráðherrarnir þrír, samgönguráðherrann, forsætisráðherrann og ferðamálaráðherrann klipptu á borða og

Hvað er að gerast á Mogganum?

Er Mogginn að missa sig? Er verið að slíta naflastrenginn? Sem alkunna er er Mogginn háður ótrúlega mikilli peningagjöf eigenda sinna. Þeir hafa verið ósparir á peninga til

Ragnar Þór bendir á það augljósa

Verkalýðshreyfingin þarf öfluga miðla til að koma skoðunum og hagsmunum hinna vinnandi stétta á framfæri. Katrín Baldursdóttir skrifar: Loksins fæst einhver verkalýðsleiðtogi til að segja

Er Bjarni góður formaður eða vondur?

Hversu mikla ábyrgð Bjarni Benediktsson ber á fylgishruni Sjálfstæðisflokks er óvíst. Hitt er víst að sem formaður verður að hann taka talsverða ábyrgð á hvernig komið er. Eða hvað? Er víst að

Lesblindir enda í fangelsum

Hermundur Sigurmundssson. Skjáskot: Stöð2. Það var fínt viðtalið sem Frosti Logason átti við Hermund Sigurmundsson. Hermundur benti á margar eftirtektarverðar leiðir til að styrkja menntun. Ekki

Hlutdeildarlánin eru EKKI vaxtalaus

Ávöxtun ríkisins er mun öruggari og betri en ávöxtun borgarans sem fjárfestir á móti ríkinu. Marinó G. Njálsson skrifar: Hlutdeildarlán eru ekki lán í þeim skilningi.  Þau eru framlag

Hvers virði er þetta Icelandair?

Já, hvers virði er þetta Icelandair? Ég veit að ég ræð engu um hvort eitthvað fólk láti sparipeningana mína í fyrirtækið eða ekki. Ekki frekar en þegar sparipeningarnir mínir voru settir

Hvað varð um viðhorf Sjálfstæðisflokks?

Vitfirringarnir sem á nokkrum síðustu árunum fyrir hrunið 2008 lögðu samfélagið á hliðina með græðgi sinn og heimsku eiga ekkert skylt við þessa heiðursmenn. Ragnar Önundarson skrifar: