- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Bjarni vænir bótaþega um skattsvik

„Hver hefur ekki heyrt dæmi um fólk sem reynir að útvega sér starf þannig að tekjurnar séu ekki gefnar upp þannig að þær muni ekki hafa áhrif á réttindi í kerfinu? Það er staðreynd sem við verðum að

Landa yfir bryggjuna og leyna verðinu

Fiskkaupendur komast upp með að fela skilaverð á fiski. Þetta gerist sem sívaxandi útflutningi á óunnum fiski. Svo mikið er um þetta að fiskvinnslur og fiskmarkaðir eru í hættu.

Davíð og Trump gefast ekki upp

Ritstjóri Moggans hefur ekki lagt niður vopnin og lifir í voninni um að Trump verði áfram forseti Bandaríkjanna. Tækifærið er notað til að skjóta enn og aftur að Ríkisútvarpinu

Bjarni fær tífalt hærri jólabónus en öryrki

Gunnar Smári skrifar: Reikna má með að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fái eins og aðrir þingmenn um 185 þús. kr. í jólabónus þetta árið. Eftir skatta gera þetta rúmar 99 þús. kr. sem Bjarni

Getgátur um hvað sé í vændum hjá Norwegian

turisti.is: Norska ríkið seldi hlut sinn í SAS sumarið 2018 og síðan þá má segja að Norwegian hafi verið einskonar þjóðarflugfélag Norðmanna. Norskir fjölmiðlar bíða því skiljanlega spenntir eftir

1.200 milljóna leikskóli í stað klámbúðar

Borgin hefur ákveðið að kaupa húsnæðið það sem nú hýsir Adam og Evu að Kleppsvegi 150 til 152. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðslu málsins en lögðu fram svohljóðandi

Fyrirtækjaskattar hafa lækkað mikið

Gunnar Smári skrifar: SA og Viðskiptaráð, áróðursmaskínur 1% ríkasta hluta landsmanna, hafa boðað að næstu kosningar muni snúast um að lækka skatta á fyrirtæki. Hér er mynd af tekjuskatti

Kjósendur hafna Vinstri grænum

Í Kraganum er flokkurinn nærri 6% og mun að óbreyttu þurrkast út úr sveitarstjórnum þar, þurfa að berjast fyrir að ná einum þingmanni úr því kjördæmi. Gunnar Smári skrifar: Afleit útkoma

Noregur: Átök um fjárlagafrumvarpið

Guðni Ölversson skrifar: Nú reynir ríkisstjórn Ernu Solberg að hnoða saman fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2021. Til að fá það samþykkt er Erna háð stuðningi Framfaraflokksins sem sagði sig úr

500 sinnum ómögulegt í Reykjavík

„Boðað er átak í að bæta aðgengi að strætóstoppistöðvum fyrir fatlað fólk,“ segir í bókun Kolbrúnar Baldursdóttur, frá fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. „Staðan er slæm á meira