- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Líkir fullveldi Íslands við salamipylsu

Bjarni Benediktsson.Gunnar Bragi sækir myndlíkingar í búr Bjarna um leið og hann sneiðir að Valhallarflokknum.Skjáskot: Víglínan. „Orkupakk­arn­ir eru dæmi um þetta og Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn

Þessir sex þingmenn sögðu nei

Þór Saari skrifar: Hér eru nöfn þeirra sem greiddu atkvæði gegn þeirri gerræðis ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að neyða fólk til vinnu með lagaboði. Þau voru einungis sex, já ég

Ríkisstjórnin hafði nægan tíma

...svartur af skít sem flokksmönnum var ætlað að éta. Gunnar Smári skrifar: Verkalýðssinnarnir í VG er flúnir. Á meðan forysta flokksins stærir sig af því að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem

Steingrímur Joð og lög á verkföll

Gunnar Smári rifjar upp: „Það er auðvitað ekki frestun á verkfalli að taka af mönnum eina vopnið sem bítur, verkfallsréttinn, og segja að menn megi að vísu semja í hálfan mánuð. Með hverju? Með

Sykurskatturinn er galinn

Því er ekki að neita að offita er stórkostleg heilsuvá. Brynjar Níelsson skrifar: Rúmlega ársgömul frétt. Sérstakur sykurskattur er í eðli sínu galinn, jafnvel þó hann væri eingöngu

SDG „heiðursgestur“ í 20 ára afmæli

Sænsk fréttarannsóknaþátturinn Uppdrag granskning er 20 ára. Af því tilefni eru rifjuð upp helstu málin sem tekin hafa verið fyrir. Fyrrverandi forsætisráðherra Íslands er meðal þeirra sem

Því er umræðunni um fjárlög fresta?

Gunnar Smári skrifar: Hvers vegna var annarri umræðu fjárlagafrumvarpsins frestað skyndilega um tvær vikur? Er það vegna þess að ríkisstjórnin ætlar að setja lög um kauphækkanir um áramót? Er það

Athugasemd frá Daða Má

Það er frétt á vefnum ykkar um skýrslu sem ég skrifaði árið 2009 um fyrningu aflaheimilda. Eitthvað hefur hún verið lesin í fljótheitum af blaðamanni. Skýrslan byggir á greiningu á efnahagsreikningi

Varaformaður Viðreisnar og kvótinn

Gunnar Smári skrifar: Hér er skýrsla sem Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar, samdi fyrir tíu árum þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu að fyrning aflaheimilda umfram 0,5% á ári

Þegar litlu er stolið af mörgum

Katrín Baldursdóttir skrifar: Halla Gunnarsdóttir og Hjalti Tómasson litu við á Kaffistofuna á fimmtudagskvöldið til að ræða það sem mörgum okkar er framandi og gefa okkur smá innsýn í málið. Þar

Fótboltahús hjá KR

Undanfarin ár hefur KR átt í viðræðum og samstarfi við Reykjavíkurborg um uppbyggingu íþróttamannvirkja á KR svæðinu með það að markmiði að bæta aðstöðu félagsins til íþrótta- og félagsstarfs. Nú sér

„Á ég að éta horinn úr sjálfum mér“

„Ég á hreint ekki til orð til að lýsa hugsunum mínum í garð stjórnvalda og þeirra sem ekki taka upp hanskann fyrir öryrkja, þvílíkur skepnuskapur er að fara svona illa með þá sem ekki geta borið