- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Hvað er fjármálaráðherra að segja?

Oddný Harðardóttir skrifar: Hvað er nú þetta? Geta oddvitar ríkisstjórnarinnar ekki bara talað saman og gefið okkur hinum áreiðanlegar upplýsingar. Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og

Bjarni og Gunnar Bragi að missa sig?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi varaformaður Miðflokksins og þingflokksformaður, vilja báðir að íslensk yfirvöld fari hraðar en aðrar þjóðir

Haga sér eins og ráðherrar

Söfnuðurinn í Kristskirkju við Landakot virðist lítt fara eftir sóttvarnarreglum. Lögreglan hefur ítrekað þurft að hafa afskipti af messuhaldi í kirkjunni. Talsmönnum kirkjunnar þykir að rýmri

Sigmundur Davíð, ybbar og BLM

„Ybb­ar hafa ríka til­hneig­ingu til að eigna sér málstað annarra, eða rétt­ara sagt pakka sér inn í umbúðir þeirra,“ stendur í áramótagrein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Mogganum. „Á ár­inu

Aldrei áður annars eins halli á ríkissjóði

Aldrei áður annars eins halli „Hall­inn á rík­is­sjóði verður 320 millj­arðar króna á næsta ári og hef­ur aldrei verið meiri í lýðveld­is­sög­unni. Það er bæði vegna þess að skatt­kerfið og

Miðflokkurinn tapar mestu

Gunnar Smári skrifar: Hingað til hefur Maskína sagt að fylgi við Sósíalistaflokkinn mælist ekki, svo það er ánægjulegt að fyrirtækið hafi fundið það nú. Úrtak fyrirtækisins hefur hins vegar

Ráðherra sætir lögreglurannsókn

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar nokkurn fjölda mála er varða hugsanleg brot á sóttvarnalögum. Mikið hefur verið spurt um mál er varðar atvik í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Formleg

Ísland og aðrar eyjar og cóvid

Gunnar Smári skrifar: Ég veit ekki hvort þið hafið áhuga á þessu, en hér er listi yfir eyjar sem ég skoðaði af handahófi og hvert er hlutfall dauðsfalla vegna cóvid af hverjum 100 þúsund íbúum. Ég

Mogginn í sókn með Bjarna

Mogginn skipar sér fremst í varnir Bjarna Benediktssonar vegna óafsakanlegar framgöngu hans á Þorláksmessu. Sem oft áður dregur Mogginn Ríkisútvarpið inni í málið. Staksteinar segja:

Vonsvikinn þingmaður Sjálfstæðisflokks

„Það eru auðvitað bara vonbrigði að það skuli ekki vera stigið það skref að reyna að tryggja að rekstur Ríkisútvarpsins hafi ekki neikvæð áhrif á rekstur sjálfstæðra fjölmiðla eins og er staðan

Bjarni og Ríkisútvarpið

Skjáskot: Jólastundin hjá RÚV. Aðgangur Bjarna Benediktssonar að Ríkisútvarpinu er greiður. Hann var, ásamt eiginkonu sinni, í viðtali fyrir jól, hann var gestur Jólastundarinnar, og svo mætir

Mögulegir ráðherrar minnihlutastjórnar

Gunnar Smári skrifar: Ef VG og Framsókn henda Sjálfstæðisflokknum út úr ríkisstjórn gegn stuðningi Pírata, Samfylkingar og Flokks fólksins við minnihlutastjórn þessara flokka, má ætla að

„Fjármálaráðherra skilur ekki málið“

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor skrifar um mál málanna. Brot Bjarna Benediktssonar og viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur og Sigurðar Inga Jóhannssonar við brotum Bjarna. „Ég skrifaði fyrir rúmum

Unga fólkið í Framsókn vill Bjarna burt

Þetta var kæruleysi og hrein og klár ókurteisi í garð íslensku þjóðarinnar. Gunnar Smári skrifar: Ungt Framsóknarflokksfólk í Reykjavík vill Bjarna Benediktsson burt. Svona hlómar yfirlýsing