- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Svavar, Sjálfstæðisflokkurinn og hryggjarstykkið

Svavar, Sjálfstæðisflokkurinn og hryggjarstykki‘ „Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hef­ur lengi verið for­ystu­afl í ís­lensku þjóðlífi og um leið tryggt póli­tísk­an stöðug­leika sem hryggj­ar­stykkið í

„Ranghalar af vanvirðingu og niðurlægingu“

 „Þeir ranghalar af vanvirðingu og niðurlægingu sem þolendur launaþjófnaðar yrðu dregnir inn í með lögfestingu þessa frumvarps eru sannarlega ævintýralegir, svo ekki sé minnst á ríkulegt hlaðborð

Segir forsetann hafa þegið greiða

Þrátt fyrir dóma á öllum dómsstigum virðist fjarri að deilu þeirra Benedikts Bogasonar, forseta Hæstaréttar, og Jóns Steinar Gunnlaugssonar, fyrrverandi dómara við réttinn sé lokið. Benedikt hefur

Nóg er nú samt

„Rík­is­valdið verður til að mynda að gæta sín mjög að tengja hann ekki við efni fjöl­miðla með þeim hætti að svo virðist sem reynt sé að hafa áhrif á um­fjöll­un,“ segir í

Icelandair skuldar neytendum stórfé

Flugfélög hafa í raun fengið lánaðar háar upphæðir hjá neytendum vegna allra þeirra flugferða sem hafa verið felldar niður síðustu misseri. Þessi skuld Icelandair við farþega nemur um helmingi

Fall krónunnar er helsta orsök verðbólgu

En þeir eru vissulega til, sem græða. Þorsteinn Pálsson. „Ríkisstjórnin segir að verðbólgan sé afleiðing kjarasamninga. Þegar þeir voru samþykktir sagði hún hins vegar að í annan tíma hefðu

Stuðlaði íslenska ríkið að peningaþvætti?

Séra Geir Waage: „Kunna þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins svör við því?“ „Fá­mennri klíku voru þeir fengn­ir í ald­ar­byrj­un. Allt var keyrt í þrot, en þó er al­mennt talið, að sum­ir hafi

Hefur ekki trú á Kolbeini

Dagfari Hringbrautar hefur ekki mikla trú á að þingmanninum Kolbeini Óttarssyni Proppé takist að tryggja sér þingsæti með því að færa sig yfir í Suðurkjördæmi: „Ari Trausti Guðmundsson, núverandi

Ellefu prósent lesa Moggann

Aðeins ellefu prósent fólks á aldrinum 18 til 49 ára lesa Moggann. Þetta má sjá gallup.is. Í sama hópi les fjórðungur Fréttablaðið. Þetta er hreint ótrúlegt. Ellefu prósent. Lesturinn er

Flokkurinn sparkar Ólaf út af

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur ýtt Ólafi Guðmundssyni frá öllum trúnaðarstörfum í borgarstjórn. Ólafur er varaborgarfulltrúi. Handvalinn af Eyþóri Arnalds. „Ég fór fram á það

„Skotvopn eru ekki tjáningartæki“

Gunnar Smári. „Auðvitað fordæmir allt fólk skotárásir á hús og bíla. Og ég auðvitað líka. Skotvopn eru ekki tjáningartæki heldur ofbeldistól, byssukúla er ekki innlegg í umræðu heldur hótun, ógn

Miðjan til sölu

Vefmiðillinn Miðjan, midjan.is og miðjan.is, er til sölu. Á síðasta ári voru fléttingar á vefnum 2.773.430 og notendur voru 217.632, eða rétt um sextíu prósent þjóðarinnar.