- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Birgir þingmaður hunsar varamanninn

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og liðhlaupi úr Miðflokki, er í Úkraínu og þar í næsta nágrenni. Hann gegnir því ekki þingmennsku þessa dagana. Erna Bjarnadóttir, varamaður Birgis og

Fullkomlega ósammála

Sem oftast áður voru þingmenn stjórnar og svo stjórnarandstöðu fjarri sammála um fjármálastefnu næstu ára. Hér eru skýr dæmi um það. „Við greiðum hér atkvæði um rammann sem mun ríkja

Ásmundur skýrir afhroðið

Ásmundur Friðriksson tapaði illa í prófkjörinu í Rangárþingi ytra. Komst ekki á blað. En hvað olli afhroðinu? „Það voru bara margir sem vildu hafa mig áfram á þinginu, einhverjum fannst ég of

Vilja hætta í Reykjavík vegna fálætis

„Ráða má af umræðum og af almennum fundi Íbúasamtaka Kjalarness sem haldinn var 9. mars sl. að mikillar óánægju gætir hjá íbúum með frammistöðu og fálæti Reykjavíkurborgar gagnvart Kjalarnesi. Í

„Ég er ekkert sérstaklega vongóð“

Sannleikur málsins staðfestur hjá Deloitte: „Eftir athugun Deloitte liggur fyrir að dylgjur fráfarandi formanns Eflingar og þriðja varaforseta ASÍ eru með öllu tilhæfulausar,“ segir Viðar.“

VR veitir flóttafólki aðstoð

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Ég er afar hreykinn af Stjórn VR sem samþykkti í gærkvöldi að bregðast við því neyðarástandi sem innrás Rússa hefur orsakað hjá úkraínsku þjóðinni og svara um

Rússneskir blaðamenn óska hjálpar

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir félaginu hafa borist neyðarkall frá rússneskum blaðamönnum en þeir höfði til kollega sinna víða um lönd og óski hjálpar.

Vigdís fer ekki í framboð

Vigdís Hauksdóttir skrifar: Kæru stuðningsmenn og Reykvíkingar. Ég þakka ykkur fyrir að veita mér brautargengi í Alþingiskosningum 2009 og 2013 og borgarstjórnarkosningum 2018. Að sitja í tæp

Fleiri dáið í valdatíð Willums

Gunnar Smári skrifar: Frá því að fyrsti sjúklingurinn með cóvid dó á Íslandi og þar til Svandís Svavarsdóttir lét af störfum heilbrigðisráðherra 28. nóvember í fyrra létust 35 manns með cóvid á

Að kyngja því heilagasta

Það var sem slökkt væri á allri slíkri umræðu þegar tvíburaturnarnir í New York voru sprengdir í byrjun þessarar aldar. Öll gagnrýni á hernaðarhyggju og baráttuna við hryðjuverk var gerð

Stofnuðu Strandveiðifélag Íslands

„Fiskveiðistjórnarkerfið er andstætt jafnréttisákvæðum stjórnarskrárinnar og ákvæðum um atvinnufrelsi.“ Frá stofnfundinum. Fréttatilkynning:Strandveiðifélag Íslands, félag um réttlæti í

Með Gulla í baklandinu

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir sem sækist eftir að leiða borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins er met sterkt bakland. Ekki bara pabba sinn, Vilhjálm Egilsson, heldur og Guðlaug Þór Þórðarson. Það

Pútín kremur Úkraínu

Innrás Rússlands í Úkraínu markar tímamót í sögu Evrópu. Fleiri átök víða um heim og með ýmsum hætti. Fréttaskýring á sunnudegi. Gunnar H.Ársælsson vann fyrir Miðjuna: Allt frá

Er Áslaugu Örnu drull sama?

Helga Vala skrifar: Enn á ný gerast ráðherrar í ríkisstjórn sekir um lögbrot, og þessi tiltekni ráðherra fær tvær hirtingar í einni og sömu vikunni, bæði þyrluflug í einkaerindum og ráðning án

Rúblan í frjálsu falli

„Fyrir innrásina kostaði einn Bandaríkjadalur 75 rúblur, nú kostar hann 111 rúblur. Gengi rúblunnar hefur því fallið um þriðjung á fimm dögum. Almenningur í Rússlandi mun finna fyrir því.

Þá má líka hrósa þegar vel er gert!

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ég verð að segja að þetta finnst mér vera vel gert hjá Brim að taka ákvörðun um að gefa öllu starfsfólki hlutabréf í fyrirtækinu í samræmi við starfsaldur. En