- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Stjórnmálamenn efast um blaðamenn

Í rannsókn, sem gerð var fyrir kosningarnar 2013, kom fram að stjórnmálamenn hafa ekki mikla trú á fjölmiðlamönnum. Birgir Guðmundsson er formælandi könnunarinnar. „Auðvitað þurfa blaða- og…

Erum kosin til að taka ákvarðanir

„Við erum kosin til að taka ákvarðanir, við stjórnmálamennirnir. Við tökum þessa ákvörðun og berum ábyrgð á henni. Ég held að við höfum talað býsna skýrt í kosningabaráttunni og eftir að við myndum…

Afstaða til ESB breyttist

Snemma árs 2011 var rætt við Ingu Dís Richter, í þættinum Sprengisandi, en hún hafði rannsakað, meðal annars viðhorf fólk í sveitum Finnlands til Evrópusambandsins áður en Finnar sóttu um inngöngu og…

Samanburður Íslands og ESB

Ekki er langt síðan Bjarni Benediktsson var gestur á Sprengisandi. Þá var meðal annars rætt um Ísland og Evrópusambandið. Hér er valið hljóðbrot úr þættinum.

Sigmundur Davíð, EES og ESB

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur á Sprengisandi fyrir fáum vikum. Þá var beðið eftir skýrslunni um Ísland og ESB. Auk hennar var rætt um stöðu EES-samningsins og fleiri tengd…

Fórnarlambið sett í fangelsi

Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri þingflokks Pírata, segir frá örlögum spænskrar konu, eftir að henni var gert að smygla fíkniefnum til Íslands.

Sjúklingar en ekki glæpamenn

Margrét Tryggvadóttir og Sigurður Kári Kristjánsson töluðu, í Sprengisandi á sunnudag, um hvort rétt sé eða ekki að hætta að refsa fíkniefnaneytendum fyrir að neyta fíkniefna. Margrét lýsti yfir…

Ekki óvinur sjávarútvegs

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði á Sprengisandi að lög um fiskveiðar ýti undir samþjöppun og ekki sé rétt að fjárfestingar í sjávarútvegi hafi dregist saman vegna veiðigjalda, sem…

Vaxandi ójöfnuður

Katrín Jakobsdóttir óttast að ójöfnuður vaxi vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar. Hún segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar ekki gagnast leigjendum og bendir á að svo sé komið að vinnandi fólk leigir sér…

Hefðu viðhaldið auðlegðarskatti

Katrín Jakobsdóttir, þingmaður og formaður VG, sagði á Sprengisandi í gær, að núverandi stjórnarflokkar hafi með miskunarlausri stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili rýrt traust Alþingis. Hún sagði…

Lekamálið og staða Hönnu Birnu

Sigurður Kári Kristjánsson og Margrét Tryggvadóttir töluðu um lekamálið, stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og fleiri mál þar sem ráðherrar hafa verið í vanda.

Sigmundur Davíð og Seðlabankinn

Í þættinum Sprengisandi í gær var rætt um Seðlabankann og forsætisráðherra, en þess ber að geta að það sem þau Margrét Tryggvadóttir og Sigurður Kári Kristjánsson segja var sagt áður en Sigmundur…

Ráða kaupmenn fréttum Ríkisútvarpsins?

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist á Alþingi fyrir fáum dögum vera hugsi yfir fréttamati Ríkisútvarpsins og velti fyrir sér hvort auglýsendur stjórni hvaða fréttir eru sagðar…

Icesave í Kópavogi

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingismaður, sagði á Sprengisandi á morgun að Dögun vinni að framboð í Reykjavík og víðar. Margrét, sem býr í Kópavogi, sagðist hreinlega ekki nenna að starfa í…

Þúsundir gengislánamála óafgreidd

Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, var meðal gesta á Sprengisandi í morgun. Hann sagðist, í sínu starfi, meðal annars vera að vinna að málaferlum vegna gengistryggðra…

Katrín verður aðalgestur

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verður aðalgestur þáttarins, Sprengisandur á Bylgjunni, í fyrramálið, sunnudag.