- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Það á að standa við loforð

„Sigrún Magnúsdóttir notaði þennan hátíðisdag í sögu Framsóknarflokksins til að gefa yfirlýsingu: Það á að standa við loforð,“ sagði Össur Skarphéðinsson á Alþingi. Og hann sagði einnig: „En það…

Eðlilegt að hafa tollvernd

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði á Alþingi í morgun að eðlilegt sé að hafa tollvernd til að verja íslenska framleiðslu. Hann sagði okkur ganga skemur en margar aðrar þjóðir hvað…

70 milljarðar af skattfé

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkyingarinnar, sagði á Alþingi fyrir skömmu að loforð Framsóknarflokksins um að koma með 300 milljarða frá hrægömmum hafi ekki gengið eftir, þess í stað hafi…

Fjórtán dagar á Alþingi

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis á þingið eftir að funda í fjórtán daga þar til þingið víkur fyrir sveitarstjórnarkosningunum. Og ekki bara það. Einungis er gert ráð fyrir sjö dögum til…

Öryrkjar fastir í vítahring

„Mig langar að gera að umtalsefni fátækt á Íslandi, þá sér í lagi fátækt öryrkja og þau vandamál sem mjög margir öryrkjar þurfa að glíma við í dag,“ sagði Birgitta Jónsdóttir þingkona Pírata.…

Þingmenn vilja yfirheyra Ragnar

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í dag að þrír þingmenn úr velferðarnefnd hafi óskað eftir að fá Ragnar Árnason, prófessor við Háskóla Íslands, til að koma fyrir…

Undirskriftir ráða ekki niðurstöðunni

Birgir Ármansson var gestur á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudaginn, og sagði aðspurður, sem formaður utanríkisnefndar Alþingis, að hann yrði var við þrýstingin í samfélaginu,en bætti við að…

Þingmenn takast á um sumarþing

Ef það er satt sem Helgi Hjörvar nefndi, að umhverfisráðherra sé að kalla eftir sumarþingi, er það mjög gleðilegt. Þá eru fleiri komnir í lið með mér og þingflokksformanni Framsóknarflokksins, Sigrúnu…

Kennitöluflakk þjóðaríþrótt Íslendinga?

„Þetta er þó ekki með öllu óþekkt hugtak og í Google-leit koma upp 29.900 leitarniðurstöður ef orðið kennitöluflakk er slegið inn. Kennitöluflakk er eins konar þjóðaríþrótt Íslendinga. Ef keppt væri í…

Samfylkingin hafnar einkavæðingu

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Samfylkingu hefur lagt fram fyrirspurn til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um hvernig hann hyggst breyta rekstri ríkisstofnanna, einsog kveðið er á um í fjárlögum.…

Þarf ekki að borga tilskilin gjöld

Kadeco, sem starfar á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, þarf ekki að borga tilskilin og hefðbundinn gjöld af hluta þeirra fasteigna sem félagið á eftir að varnarliðið fór frá Íslandi.…

Hverjir nota Hvalfjarðargöng?

Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norvesturkjördæmi, vill fá að vita hversu margir bílar fara um Hvalfjarðargöng á ári og ekki bara það, hún vill einnig vita hvort vitað er hvar…

Utanríkismálanefnd klárar í maí

Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, sagði í samtali við Miðjuna, að hann geri ráð fyrir að utanríkismálanefnd þurfi ekki meira en sex vikur til að ljúka meðferð mála þriggja sem um…

Illugi valdi framkvæmdastjóra LÍN

Illugi Gunnarsson upplýsti á Alþingi í dag að hann hafi rætt við umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra LÍN. Og eins, að stjórn LÍN hafi, talið annan umsækjanda hæfari en Hrafnhildur Ásta…

Þarf að breyta kjarasamningum kennara

Svandís Svavarsdóttir spurði Illuga Gunnarsson á Alþingi hvaða breytingar á menntakerfinu hann telji vera leiðina að lausn á kjaradeilu framhaldsskólakennara. Hún sagði ráðherrann verða að tala…

Hver fer með utanríkisstefnu Íslands?

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, spurði frosætisráðherra á Alþingi fyrr í dag, hver fari með utanríkisstefnu Íslands og sagði að sér þætti forseti Íslands gera það oft og nefndi sérsaklega þegar…

Afskipti þingmanna dýrkeypt?

RÚ var með merkilega frétt í hádeginu. Þar kom fram að afskipti þingmanna í norðvesturkjördæmi hafi haft veruleg neikvæð áhrif á starf Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Til stóð sameining við Háskóla…

Hvað fer mikið í höfuðstólinn?

Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, vill vita hversu hversu stór hluti af þeim 80 milljörðum, sem ríkisstjórnin hefur boðað að renni til lækkunar höfuðstóls verðtryggðra fasteignalána,…