- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Biskup bregst við hlunnindum

Stjórnsýsla Biskup Íslands hefur kallað saman ráðgjafarhóp til að fjalla um hlunnindi kirkjujarða og prestsetra. Hópurinn mun einnig fjalla um aukagreiðslur til presta og annarra starfsmanna sókna og…

PCC óskar samþykkis byggingaráforma

Atvinnulíf Forráðamenn PCC hafa sent byggingafulltrúa Norðurþings umsókn þar sem óskað er samþykkis fyrirhugaðra byggingaáforma á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík. Með umsókninni skilaði…

Börn starfsmanna komast ekki að

Stjórnsýsla Deildarstjóri á leikskólanum Naustatjörn á Akureyri er ósátt við þá reglu skólans að börn starfsmanna fái ekki pláss á leikskólanum. Þetta kemur fram í blaðinu Vikudegi. Deildarstjórinn…

Þjónusta vegur upp tekjutap af fiski

Efnahagsmál Vörn hefur verið snúið í sókn, hvað varðar viðskipti Íslendinga við aðrar þjóðir. Þetta kemur fram í nýjasta hefti Peningamála Seðlabankans. Þar segir að spáð hefði verið smávægilegum bata…

Fimm áratugir í grafískri hönnun

Menning Yfirlitssýning á verkum Gísla B. Björnssonar, grafísks hönnuðar, sem sett var upp í Hönnunarsafni Íslands 2012 opnar í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 24. maí kl. 15. Sýningin stendur til…

„Við vorum bara tæklaðir“

 Neytendur  Baldur Björnsson, eigandi og framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segir, í samtali við Markaðinn, að mörgum spurningum sé enn ósvarað um hvenær fyrst hafi farið að örla á verðsamráði Byko,…

„Eigum að virða verkfallsréttinn“

Kjaramál „Að sjálfsögðu eigum við að virða verkfallsrétt. Þetta hefur ekkert með það að gera en verkfallsvopninu er misbeitt, og þá á ég við bitið í því, eftir því hvaða starfsstéttir eiga í hlut. Það…

Gjaldeyrishöft losuð á þremur mánuðum

Efnahagsmál „Við Íslandi blasa fjórir kostir að mati Jóns. Í fyrsta lagi að halda gjaldeyrishöftunum í óbreyttri mynd til langs tíma. Einnig kemur til greina að afnema gjöldin og halda krónunni. Í…

Staksteinar: Óskeikull tjáir sig

Viðhorf Davíð Oddssyni er viðtal Sprengisands við Steingrím J. Sigfússon ofarlega í huga þegar hann ritar Staksteina dagsins í Morgunblaðinu í dag. Orðrétt segir: „Það er kunnara en frá þurfi að…

Að næra andann í hjartanu“

Menning Spjall við Daða Guðbjörnsson um næstu sýningu hans Landslag, sjólag og sólin Við Daði hittumst til að spjalla um nýja sýningu hans í Galleríi Fold sem mun opna 10. maí n.k. Sjálfur segist…

Orð forsætisráðherra lykta af lýðskrumi

Stjórnmál „Í núverandi kvótakerfi er engin vörn fyrir byggðirnar. Sitjandi stjórnvöld lögðust alfarið gegn þeim byggðaaðgerðum sem fólust í frumvarpi fyrri ríkisstjórnar um breytingar á lögum um…

Gerið heimsgersemar sýnilegar

Menning: „Stjórn Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO skorar á ríkisstjórn Íslands að vinda bráðan bug að því að gera þessar heimsgersemar sýnilegar á nýjan leik, þar til þær eignast framtíðarheimili…