- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Ólíðandi framganga Neytendastofu

Ólíðandi framganga Neytendastofu Neytendur „SI leggja áherslu á að þau fyrirtæki sem auglýsa vörur sínar sem íslenskar upplýsi að hvaða leyti viðkomandi vörur séu íslenskar. Það verður einnig að…

Sjálfstæðismenn vilja fá svör

Kosningar Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ítrekaði á fundi borgarráðs i gær ósk þeirra Sjálfstæðismanna í ráðhúsinu, að lögð verði fram greinagerð greinargerð frá…

Er pláss fyrir nýjan stjórnmálaflokk?

Stjórnmál Skoðanakannanir hafa sýnt að rúm sé fyrir frjálslyndan hægri flokk, „...ef frambærilegt fólk fæst til verka og stefnuskráin verður trúverðug,“ sagði Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur…

Rafræn skilríki verði meginauðkenningarleið

Stjórnsýsla Stórauka á notkun rafrænna skilríkja á næstu árum og stefna að því að þau verði meginauðkenningarleið fólks vegna ýmiss konar rafrænnar þjónustu og viðskipta á netinu. Þetta er inntak…

Microsoft heiðrar Wise fyrir samstarf

Viðskipti Wise hefur hlotið verðlaunin „Samstarfsaðili ársins 2014“ hjá Microsoft á Íslandi. Fyrirtækið var heiðrað ásamt fleiri samstarfsaðilum Microsoft á heimsvísu fyrir yfirburði í þróun og…

Nægt framboð af starfsfólki

Atvinjnulíf Nægt framboð er af starfsfólki en þó telja fjórtán prósent stjórnenda skort vera á starfsfólki, svipað og í síðustu könnunum. Skorts gætir einkum í iðnaði en enginn skortur er í verslun.…

Má ekki móðga íslenska fánann

Stjórnmál Lögin um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldamerkið eru frá árinu 1944. Lög þessi kveða skýrt á um hvernig fáninn skuli líta út, hvenær megi flagga og hvernig skuli með hann fara. Sem dæmi þá…

Gamlar fréttir af forsetanum

Stjórnmál Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði vð erlenda fréttastofu að hann hyggist ekki fara í framboð árið 2016. Þessi frétt á ekki að koma á óvart. Í umtöluðu viðtali við forsetann í…

Skrifa undir samning á morgun

Stjórnmál Það sér fyrir endann á iðræðum um meirihlutasamstarf L-listans, Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins á Akureyri. Skrifað verður málefnasamningur á morgun. Viðræðurnar ku hafa gengið…

Útskrift úr Ferðamálaskólanum í Kópavogi

Menntun Tuttugu og einn ferðaráðgjafi útskrifaðist frá Ferðamálaskólanum í Kópavogi að þessu sinni. Námið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem fjallað er um helstu ferðamannastaði á Íslandi og úti í…

Skólastjórar semja um kaup og kjör

Vinnumarkaður Skólastjórafélag Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara um klukkan hálf ellefu í morgun. Kjarasamningurinn gildir til…