- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Aldrei áður svo margir fengið sérkennslu

Sífellt fleiri grunnskólanemendur læra erlend tungumál. Skólaárið 2013-2014 lærðu 80,8% grunnskólanema erlent tungumál og hafa ekki verið fleiri síðan gagnasöfnun hófst skólaárið 1999-2000. Færri læra…

Hanna Birna óskar eftir fresti

Fyrrverandi innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hefur óskað eftir fresti til að koma að frekari sjónarmiðum í tilefni af þeirri frumkvæðisathugun sem umboðsmaður Alþingis hefur unnið að…

Jákvæð tekjuafkoma

Afkoma ríkisins var jákvæð um 0,3 milljarða á 3.ársfjórðungi, eða sem nemur 0,1% af landsframleiðslu. Heildartekjur hins opinbera jukust um 4,9% milli 3. ársfjórðungs 2013 og 2014. Heildarútgjöldin…

Jólamerki fyrir starfsfólk verslana

Verslunarmannafélag Reykjavíkur hefur látið útbúa fyrir sig sex gerðir af barmmerkjum fyrir starfsfólk verslana þessi jólin og er merkjunum ætlað að hvetja fólk til að sýna hvort öðru kurteisi og og…

Múrbrjóturinn afhentur

Múrbrjóturinn var afhentur nýverið en Landssamtökin Þroskahjálp veita verðlaunin í tilefni af alþjóðlegum degi fatlaðs fólks. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa sýnt frumkvæði og ýtt undir nýsköpun…

Misjafnt verð á jólabókum

Oft er milli fjórðungs og helmings verðmunur á hæsta og lægsta verði á bókum í verslunum. Lægsta verðið er oftast að finna í verslun Bónus á Korputorgi og hjá Nettó Mjódd. Hæsta verðið var oftast að…

Segja sátt vera rofna

Stjórn Landverndar hefur mótmælt harðlega tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa átta virkjanahugmyndir í nýtingarflokk rammaáætlunar. Samtökin segja að málsmeðferðarreglur hafi…

Menntuðu fólki fjölgar

Íbúum á aldrinum 25-64 sem einungis hafa lokið grunnmenntun hefur fækkað um 34,4% frá árinu 2003 og eru nú 45.400., eða um 27,8%. Háskólamenntuðum hefur fjölgað um 19.400 frá árinu 2003, þegar þeir…

Hitt og þetta um þjóðarhag

Í gær kom út hagtölubók Hagstofu Íslands, Landshagir, en ritið er yfirlit tölulegra upplýsinga um flesta þætti samfélagsins. Þar má m.a sjá að á síðasta ári: Íbúum landsins fjölgar um 1,2%…

Landgræðslufrumvarp í deiglunni

Vinna að nýjum lögum um landgræðslu mun brátt hefjast og er ætlað að frumvarp verði lagt fram haustið 2015. Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið…

Karlmenn í meirihluta fatlaðra

Fötluðum sem fengu þjónustu frá sveitarfélögunum fjölgaði um 523, eða 12,3%, á árinu 2013 frá árinu á undan. Um 40% þeirra eru yngri en 17 ára. Drengir eru í miklum meirihluta í yngsta aldurshópnum,…

Fullnaðarhönnun yrði boðin út

Gangi áform stjórnvalda eftir um aukið fé í fjárlögum næsta árs til uppbyggingar Landspítala verður hægt að bjóða út fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala, gatna- og lóðaframkvæmdir við…

Nám erlendis er dýrmæt reynsla

Skipti- eða starfsnám erlendis getur verið dýrmæt reynsla þegar út á vinnumarkaðinn er komið. Vinnuveitendur athuga hvort umsækjendur um störf hafi aflað sér alþjóðlegrar færni á sínum ferli. Á vef…

Lyfjakostnaður einstaklinga minnkar

Ákveðið hefur verið að leggja til breytingar á fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2015 vegna bjartari þjóðhagsspár og batnandi afkomu ríkissjóðls. Ríkisstjórnin hefur ákveðið nokkrar breytingar á…

Fleiri ný einkahlutafélög

Nýskráningum einkahlutafélaga hefur fjölgað um 8% síðustu 12 mánuði miðað við árið á undan. Mest er fjölgunin í flokknum Flutningar og geymsla og í flokknum leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta,…

Nýir loftferðasamningar

Átta nýir loftferðasamningar fyrir Ísland voru undirritaðir nýverið á ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem haldin var á Bali um loftferðasamninga. Hafa þar með opnast nýir markaðir fyrir…

Verðbólga ekki verið lægri í 16 ár

Verðbólga á ársgrundvelli mælist nú 1% og hefur ekki verið lægri síðan haustið 1998. Verðlag lækkaði um 0,5% í nóvember. Lækkun verðlags má að mestu rekja til lækkunar flugfargjalda og eldsneytis. Sé…

Prentun bóka dregst saman

Bókatitlum sem prentaðir eru hérlendis fækkaði milli ára eða um 64. Heildarfjöldi prentra titla í Bókatíðindumm er 638 en var 704 árið 2013 sem er 10% fækkun. Á vefsíðu ASÍ má sjá að stór hluti…