- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Bjórflöskur sem brotna niður

Bjórframleiðandinn Carlsberg hyggst framleiða niðurbrjótanlegar bjórflöskur og verður þetta fyrsta flaskan af því tagi. Þróun og framleiðsla flöskunnar er hluti af framtaksverkefni Carlsberg um…

Rök atvinnurekenda standast ekki

VR segir flestir sammála því að verðbólga sé lág vegna gífurlegra olíuverðslækkana á heimsmarkaði og stöðugu gengi krónunnar. Færri virðist átta sig á því að sömu kraftar voru að verki árið 2011, nema…

ASÍ segir Primera brjóta lög

Alþýðusamband Íslands hefur skorað á íslensk stjórnvöld að taka starfsemi Primera Air og Primera Air Nordic hér á landi til rækilegrar skoðunar og stöðva starfsemi þeirra. Segist ASÍ hafa undir höndum…

Fúsi hlýtur góðar viðtökur

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára (Nói Albínói, The Good Heart) var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni í Berlín í byrjun vikunnar og var vel tekið af áhorfendum sem gagnrýnendum. Fúsi eða…

Jöfnunaráhrif skattkerfis minni hér

Minnu munar á dagvinnulaunum á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndum meðal tekjuhærri hópa. Dagvinnulaun stjórnenda á Íslandi í raun 5% hærri en að meðaltali á hinum Norðurlöndunum. Mestur munur á…

Ólafía sjálfkjörinn formaður VR

Eitt framboð barst til formanns VR og ellefu til stjórnar fyrir kjörtímabilið 2015 – 2017 en framboðsfrestur rann út á föstudag. Þar sem aðeins eitt framboð barst til formanns, frá núverandi formanni…

Lítil hækkun launa hægir á efnahagsbata

Megindrifkraftur launavaxtar hefur átt rætur að rekja til nýmarkaðsríkja. Sé horft framhjá áhrifum mikils vaxtar í Kína fellur vöxtur raunlauna á heimvísu niður í rúmt prósent. Þetta bendir til lítils…

Vetrarhátíð

Um helgina stendur yfir hin árlega Vetrarhátíð og verður það í tólfta sinn sem hátíðin verður. Myrkur er í aðalhlutverki og gefst landsmönnum tækifæri til að fara á fjöldann allan af viðburðum.…

Kjaradeilu vísað til sáttasemjara

Kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslnds hefur vísað kjaradeilu sinni við SA til ríkissáttasemjara. Viðræður SGS við SA hafa engu skilað og því er kallað eftir aðkomu…

Fiskiskipum fækkar

Fiskiskipum fækkaði um ellefu á síðasta ári og voru þau undir lok ársins 1685. Vélskip voru 773 og fækkaði um 10 á milli ára, togarar voru 49 og fækkaði um 2. Opnir fiskibátar voru 863 og fjölgaði um…

Birkið loksins að taka við sér

Náttúrulegt birki er nú í framför og hefur flatarmál þess aukist um 130 ferkílómetra frá síðustu úttekt fyrir aldarfjórðungi. Þetta er fyrsta staðfesta framfaraskeiðið eftir margra alda hnignunarskeið…

Gjaldþrotum fækkaði

Nýskráðum einkahlutafélögum á árinu 2014 fjölgaði um 6% samanborið við fyrra ár. Alls voru 2.050 ný félög skráð á árinu. Mest fjölgun nýskráninga var í flokknum Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg…

Beina launahækkun en ekki þjóðarsátt

Félagsmenn VR vilja í auknum mæli leggja áherslu á beinar launahækkanir í kjarasamningum og eru ekki reiðubúnir til að taka þátt í þjóðarsátt. Þetta er meðal þess sem lesa má úr niðurstöðum könnunar…

Enn minnkar lesturinn

Unglingar halda áfram að lesa minna og lítill leshraði þeirra hamlar námi. Þeir verja þó meiri tíma með foreldrum sínum en áður og ofbeldi og einelti í skóla dregst saman milli ára. Í skýrslunni…

Nýjar áherslur í mataræði

Í endurskoðuðum ráðleggingum landlæknis um mataræði sem nýverið kom út er ekki miklar breytingar að finna. Áhersla er lögð á mataræði í heild sinni og á mat úr jurtaríkinu. Gott er að hafa í huga gæði…