- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Smíða tappa í skattalekann

Alþingi Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, um þunna eiginfjármögnun, sem snýst sérstaklega um alþjóðlegar félagasamstæður þar sem móðurfélög eru…

Stjórnarskrárbreytingar í skrúfstykki

Stjórnmál „Það verða mikil vonbrigði, mikil vonbrigði, náist ekki að afgreiða þetta samhliða öðrum kosningum,“ sagði Aðalheiður Ámundadóttir, fulltrúi Pírata í stjórnarskrárnefnd, í þættinum…

Fáir heilsgæslulæknar á Íslandi

Heilbrigðisþjónusta Í nýrri skýrslu OECD, eum heilsu og heilbrigðisþjónustu í aðildarlöndum OECD árið 2013, kemur fram að hlutfall heilsugæslulækna er nokkru lægra á Íslandi, eða 16 prósent, en…

Mengun: Aðrir heimshlutar vandamálið

Alþingi „Við tökum oft þessa umræðu eins og við séum jafnvel nálægt rót vandans í loftlagsmálum þegar staðreyndin er sú að það sem er að gerast í öðrum heimshlutum er meginvandamálið,“ sagði Bjarni…

Á ekki bústofn, en vill samt ríkispeninga

Landbúnaður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur úrskurðað að bónda, sem á engan bústofn, beri ekki að fá greiðslur úr ríkissjóði.Þar með staðfesti ráðuneytið ákvörðun Matvælastofnunar frá 7.…

Þjónustujöfnuður: Ferðaþjónustan efst

Efnahagsmál Ferðaþjónusta var stærsti þjónustuliður í bæði inn- og útflutningi og var afgangur af henni 49,5 milljarðar. Útflutningur hennar nam 86,4 milljörðum og innflutningur 36,9 milljörðum.…

Vigdís er heiðarlegur stjórnmálamaður

Stjórnmál Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tekur upp hanskann fyrir Vigdísi Hauksdóttur, samþingkonu sína. Hann skrifar á Facebook: „Vigdís Hauksdóttir er, eins og við öll, langt frá…

Vill vita um lögregluna og vopnin

Alþingi Katrín Jakobsdóttir, þingmaður og formaður Vinstri grænna, hefur spurt Ólöfu Nordal innanríkisráðherra þriggja spurninga vegna fyrirhugaða breytinga á vopnaburði lögreglunnar. Katrín spyr…

Með og á móti Vigdísi

Alþingi Þingmenn tókust á um ágæti Vigdísar Hauksdóttur við upphaf þingfundar í dag. „Framganga formanns fjárlaganefndar gagnvart forstjóra Landspítalans er með öllu óþolandi. Þetta er ekki hægt,…

Sprenging í íbúðalánum

Neytendur Ný íbúðalán eru nánast tvöfalt meiri á fyrstu níu mánuðum þessa árs, í samanburði við árið í fyrra. „Upphæð nýrra útlána nam tæpum 55 ma. kr. á fyrstu níu mánuðum ársins borið saman við…

Forstjórinn undrandi á Guðlaugi Þór

Samfélag Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hann fund með fjárlaganefnd Alþingis og eftirmála hans. „Framkoma forystu fjárlaganefndar var…

Davíð ósáttur með Bjarna

Stjórnmál „Ekki er að sjá neinn grundvallarmun á skattastefnu núverandi ríkisstjórnar og þeirrar sem á undan henni sat. Vinstri er hægri og hægri vinstri,“ skrifaði Þorsteinn Víglundsson,…

Flugvöllur ræður löndun botnfiska

Sjávarútvegur „...annað hvert tonn bolfisks sem berst á land til vinnslu er nú unnið í fiskvinnslu sem er í minna en einnar klukkustundar akstursfjarlægð frá Sundahöfn og Keflavíkurflugvelli.“…

Þrælmenni hafa af okkur Landspítala

Alþingi „Það eru sem sagt einhver þrælmenni hér úti sem hafa af okkur einn Landspítala á hverju ári í skattsvikum,“ sagði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær, þegar…

VM: Samþykktu samningana

Vinnumarkaður Gengið hefur verið frá kjarasamningum við HS-Orku, OR, ON og Landsvirkjun á síðustu vikum.  Kjarasamningarnir eru gerðir á hliðstæðum nótum og kjarasamningarnir sem gerðir voru á…

Bjarni Ben: Risa skref til framtíðar

Stjórnmál „Við erum að taka risastórt skref inn í framtíðina með þessu frumvarpi,“ sagði Bjarn Benediktsson fjármálaráðherra,  um frumvarp um opinber fjármál sem stefnt er að lögfesta fyrir áramót…

KLM: Óþolandi framkoma við öryrkja

Alþingi „Mér finnst það óþolandi, virðulegi forseti, og skýri það með rökum hér á eftir, að nokkrir mánuðir skuli falla niður hjá þessum þjóðfélagshópi og finnst það ekki hægt,“ sagði Kristján Möller…

Fasteignir: Verð er í jafnvægi

Verð fasteigna  og byggingakostnaður haldast nokkurn veginn í hendur, um þessa mundir. Söluverð íbúða hækkaði umfram byggingakostnað fram á þetta ár, en í kjölfar kjarasamninga í vor hækkaði…