- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

„…að hún standi við orð sín…“

Heilbrigðismál „Nýlega mætti formaður fjárlaganefndar á opinn fund með læknum á Landspítala og fullyrti að kjarasamningurinn yrði fjármagnaður að fullu. Nú ríður á að hún standi við orð sín fyrir lok…

„…hrekkjusvínin komu og skemmdu…“

Alþingi Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er meðal þeirra þingmanna sem hafa talað í umræðunni um fjáraukalög fyrir yfirstandandi ári. „Þegar ég var alast upp þá kom það stundum fyrir að hrekkjusvínin í…

238.000 gistinætur í október

Ferðaþjónusta Enn er hröð fjölgun ferðafólks á Íslandi. Í október voru seldar 238.000 gistinætur, sem er 30 prósent aukning frá október í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru 88 prósent af…

Látum fólk lifa við hungurmörk

Alþingi „Ef það er eitthvað sem við erum léleg í er það að innheimta gjöld fyrir auðlindir okkar. Við sjáum hvernig álfyrirtækin hafa verið að flytja út í skjóli ýmissa laga arðinn af raforkuauðlind…

Hátt í 50 milljarða króna afgangur

Efnahagsmál Viðskiptajöfnuður á þriðja árfjórðungi mældist hagstæður um 48,7 milljarða króna í samanburði við 25,7 milljarða afgang á öðrum ársfjórðungi. Þriðji ársfjórðungurinn er allra jafna sá…

Vinstri stjórnin var í blóðugum niðurskurði

Alþingi „Það var nú bara þannig að farið var inn í grunnstoðir samfélagsins, þar skorið niður blóðugum niðurskurði, hvort sem það voru eldri borgarar, öryrkjar, heilbrigðiskerfið, vegakerfið eða…

Reykjavík verði áfram ódýrust

Stjórnmál „Meirihlutinn leggur áherslu á sjálfbæran rekstur borgarsjóðs þar sem tekjur eru í samræmi við útgjöld,“ segir í bókun meirihlutans í Reykjavík, samhliða fjárhagsáætlun borgarinnar.…

Þjónustu ógnað með sinnuleysi

Stjórnmál Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, bókuðu, á síðasta borgarstjórnarfundi, þar sem fjárhagsáæltun borgarinnar var til afgreiðslu, og sögðu kerfið belgjast út. Í bókuninni segir:…

Sigmundur Davíð: Vitleysisfyrirspurn

Alþingi „Þetta er frá þér kallinn minn, þetta er í frumvarpinu,“ sagði Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, á Alþjngi rétt í þessu, þegar hún spurði hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson…

Sjálfstæðismenn: Vilja bjóða út sorphirðu

Stjórnmál „Við lögum fram eitthvað um tuttugu tillögur, við fjárhagsáætlun fyrir ári, þær voru allar felldar nema ein, henni var vísað eitthvað þar sem hún sofnaði,“ sagði Halldór Halldórsson, oddviti…

Hvað vitum við um vændi?

Alþingi „Hvað hafa stjórnvöld gert til þess að afla upplýsinga um umfang vændis á Íslandi?“ Þannig hljómar ein spurning af fjórum þar sem Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, spyr Ólföu Nordal…

Ókeypis aðgangur að auðlindinni

Alþingi Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði á Alþingi í dag, að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ætli í ár að gefa aðganginn að fiskveiðiauðlindinni.  …

Engir sigurvegarar

Vinnumarkaður „Ég vona að stjórnendur fyrirtækisins hér á landi upplifi sig ekki sem einhverja sigurvegara. Ef einhverjir þurfa að hafa áhyggjur af því sem framundan er eru það þeir. Því hvet ég þá…

Hærri kaupmáttur en nokkru sinni

Landsbankinn „Kaupmáttur launa er nú orðinn hærri en nokkru sinni fyrr. Kaupmáttur á mælikvarða launavísitölu varð áður hæstur í ágúst 2007, náði aftur sama stigi í nóvember 2014 og hefur…

Kampavínsklúbbar og lögreglan

Alþingi Þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson hefur óskað þess að Ólöf Nordal innanríkisráðherra svari sér um afskipti lögreglu af rekstri svokallaðra kampavínsklúbba. Spurningar Þorsteins eru fjórar.…

Morgunblaðið brýnir Bjarna til verka

Stjórnmál Leiðarahöfundur Morgunblaðsins, sennilegast Davíð Oddsson, brýnir Bjarna Benediktsson til að lækka tryggingagjaldið. Það sem vekur athygli er að höfundur sýnir hækkun gjaldsins, í tíð…

Er Nýsköpunarmiðstöð í samkeppni?

Alþingi Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson hefur óskað eftir að Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptráðherra, svari sér um hvort Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafi sótt um eða fengið styrki úr…

Gáfust upp og aflýstu verkfalli

Vinnumarkaður Miðjan hefur heimildir fyrir að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík hafi gefist upp í deilunni við fyrirtækið, Rio Tinto Alcan. Verkfalli hefur verið aflýst og því verða…