- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

LÍ: Verkafólk hefur hækkað mest

Vinnumarkaður „Sé litið á launahækkanir starfsstétta milli 3. ársfjórðungs 2014 og 2015 sést að munurinn á milli þeirra er töluverður. Verkafólk og þjónustu- og afgreiðslufólk hefur hækkað sýnu mest,…

Vill næturfund og það langan

Alþingi Þingmen takast nú á um hversu lengi þingfundur eigi að standa, en enn eru þrjátíu þingmenn á mælendaskrá um fjárlög næsta árs. Þorsteinn Sæmundsson sagðist styðja að næturfundi verði og að…

Vegna slugs í fjárlaganefnd

Alþingi „Þetta eru óboðleg vinnubrögð og eins og hér hefur komið fram er eitthvert slugs í fjárlaganefnd sem gerir það að verkum að við erum komin í þetta tímahrak hérna. Þess vegna er ekki boðlegt að…

Væri ég Steingrímur J.

Alþingi Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var gagnrýninn á Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi ráðherra, á Alþingi fyrr í dag. Hlustið hér.

Fagnar næturfundi á Alþingi

Alþingi „Ég fagna því að við ætlum að halda fund fram á nótt því að okkur veitir ekkert af. Það eru margir sem þurfa að tjá sig og margir sem vilja heyra það sem við höfum að segja,“ sagði Þorsteinn…

ÖJ: Ætla að eyðileggja heilbrigðiskerfið

Alþingi „Ég vil vekja athygli þjóðarinnar á einu. Sá er munurinn á Framsóknarflokknum núna og í tíð fyrrum ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, á árabilinu 1995 til 2003, að þá hélt…

Borgum margfalda raunvexti

Viðhorf Stýrivextir verða óbreyttir, eða 5,75 prósent. Í rökstuðningi Seðlabankans segir að verðbólga hafi mælst tvö prósent í nóvember. Það segir okkur að vextir að frádreginni verðbólgu eru 3,75…

HH: Fótgönguliðar unnu skítverkið

Alþingi „Enginn ráðherra hefur gert grein fyrir neinni fjarvist. Það er auðvitað nærtækt að ætla að forustumenn ríkisstjórnarinnar með forsætisráðherra í broddi fylkingar hafi kosið að koma sér undan…

Landsbankinn, ríki í ríkinu

Alþingi „Blússandi góðæri, segir bankastjóri Landsbankans í nýlegu viðtali. Enn fremur segir hann að staða heimilanna sé góð, atvinnuleysi lítið, kaupmáttur mikill, hagvöxtur mikill og skuldsetning…

VM: Sjómönnum er hótað

Vinnumarkaður „Það er undarleg staða komin í umhverfi sjávarútvegsins, og allar tilraunir okkar til að spyrna við fótum á móti þeim breytingum sem útgerðirnar setja einhliða um borð í skipunum, er…

Notar Seðlabankinn rangar forsendur?

Efnahagsmál Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, talaði um vaxtaákvörðun Seðlabankans, sem verður opinberuð í fyrramálið. Þorsteinn las upp eftirfarandi: „Í síðustu viku, nánar…

Kínverjar skekja markaðinn

Atvinnuvegir Offramleiðsla Kínverja á áli hefur orðið til þess að verð  á áli hefur lækkað um þrjátíu prósent á þessu ári. Þetta sagði Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, í samtali við mbl.is.…

Bjarkey átelur vinnubrögð Alþingis

Alþingi „Ég átel svona vinnubrögð og beini því til forseta að hann ræði við sitt fólk í meiri hlutanum um að svona lagað gerist ekki aftur,“ sagði Bjarkey Ólsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri…

Farið þér og banki yðar til helvítis

Alþingi Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kom í ræðustól og gerði athugasemdir við nýtingu okkar á byggingum. „Rifjaðist upp fyrir mér að við Íslendingar eru sérfræðingar í…

SFS: Sjómenn njóta góðærisins

Vinnumarkaður „Tekjur sjómanna ráðast af fiskverði á hverjum tíma og þeir hafa notið þess góðæris, sem hefur verið undanfarin ár í sjávarútvegi, þar sem laun þeirra eru hluti af aflaverðmæti…