- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Kauphöllin: Meira en 40 prósent hækkun

Viðskipti „Úrvalsvísitala kauphallarinnar lækkaði um 0,61% í dag og endaði í 1,850 stigum, en hún hefur hækkað um 41,13% frá áramótum. Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,61% í…

Slökkvið á upptökuvélunum

Samfélag „Athyglisverð umræða og ég verð að viðurkenna að það kemur mér alltaf jafnmikið á óvart þegar stjórnmálamenn skipta um hlutverk í rökræðunni, já og skoðunum líka, eftir því hvort þeir eru í…

Átökin á Alþingi: Undir lygum sit ég ekki

Alþingi „Ég kann  því illa þegar logið er upp á mig, en það gerðist í máli háttvirts þingmanns, Kristján Möller. Hann veit það jafnvel og ég, að ég var hér í þinghúsinu í allt görkvöld, alveg þar til…

Bjarni brennir baklandið

Fréttaskýring Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur átt traust bakland í Hádegismóum, ritstjórn  Morgunblaðsins og í Borgartúni 35, Húsi atvinnulífsins. Nú…

Mesti vöxtur einkaneyslu síðan 2007

Mannlíf „Gríðarlegur vöxtur var í kortaveltu Íslendinga í nóvember sl., og hefur aukningin á milli ára ekki verið meiri síðan í ágúst á hinu mikla einkaneysluári 2007. Jafnframt var í fyrsta sinn…

VLFA: Landsvirkjun ógn við stóriðju

Vinnumarkaður Forysta Verkalýðsfélags Akraness hefur áhyggjur af þróun raforkuverðs til stóriðju. Á heimasíðu félagsins er löng grein um stóriðjuna á Grundartanga. Þar segir meðal annars: „Það…

Brynjar: Heimsmet í niðurskurði

Stjórnmál „Halda mætti að stjórnarandstæðingar nú séu búnir að gleyma því hverjir voru við völd í norrænu velferðarstjórninni þegar sett var heimsmet í niðurskurði til heilbrigðismála og skerðingum á…

ÖJ: Fleiri fjölmiðlar = verri fjölmiðlar

Alþingi Ögmundur Jónasson alþingismaður sagði á Alþingi seint í gærkvöld að hann væri þeirrar skoðunar að sökum smæðar samfélagsins séu því takmörk sett hvað við höfum efni á mikilli fjölbreytni á…

Hversu margir Albanir?

Alþingi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur óskað þess að Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra svari sér um hversu margir Albanir, á vegum starfsmannaleigna, hafa verið störf hér á landi síðastliðinn…

Þessi ræða var ömurleg

Alþingi „Þessi ræða hjá háttvirtum þingmanni, hún var aumkunarverð, hún var ömurleg,“ sagði Össur Skarphéðinsson eftir að Jón Gunnarsson hafði flutt ræðu á þingi í dag. „Það var ömurlegt að hlusta…

Fyrirtækin þurfa fleiri starfsmenn

Vinnumarkaður „Þeim fyrirtækjum fjölgar stöðugt sem telja sig búa við skort á starfsfólki. Nú telja 28% stjórnenda skort vera á starfsfólki og samanborið við þessa könnun fyrir tveimur árum hefur þeim…

Atvinnuveganefnd ekki fundað í vikur

Alþingi „Að mínu viti hafa störf þingsins dregið úr mér allan kraft og ánægju í allt haust. Ég hef lagt fram þrjár þingsályktunartillögur og eitt lagafrumvarp. Elsta málið af þessum mun verða þriggja…

Kaupmáttur sjómanna hefur hækkað meira

Vinnumarkaður Kaupmáttur meðallauna sjómanna hefur aukist um 6,5 prósent frá árinu 2008, en á sama tíma hefur kaupmáttur meðallauna á almennum vinnumarkaði dregist saman um 2,7 prósent. Þetta segir…

Birigtta og Jón í hörðum átökum

Alþingi Jón Gunnarsson kvatti sér hljóðs við upphaf þingfundar og sagðist ekki kannast við ummæli hennar um sig, sjá hér. Hann sagði að sér þætti miður ef hún hafi nánast þurft að leita sér…