- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Finnst engin eftirsjá í Ólafi Ragnari

Samfélag Löngu er vitað að það er vík á mill vina, það er fyrrum samherja Ólafs Ragnars Grímssonar forseta og hans. Svo er að sjá að fyrrum samherjar hans sjái ekki af honum úr forsetastóli. Ólafur…

Helgi Hrafn er stjórnmálamaður ársins

Sprengisandur Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, var kjörinn stjórnmálamaður ársins. Sprengisandur stóð að kjörinu, sem fór fram á Vísi. Tæplega 6.500 tóku þátt og varð niðurstaðan þessi:…

Litu á hrunið sem einstakt tækifæri

Samfélag „Þannig ástand blasti við haustið 2008. Skammsýnir menn áttuðu sig ekki og aðrir litu á andstreymi þjóðarinnar sem einstakt tækifæri til að ná fram óskyldum málum gagnvart laskaðri þjóð. Þeir…

HHG: Hvernig við nálgumst sannleikann

Ávarp Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, skrifar áramótaávarp í Morgunblaðið í dag. Hér eru valdir kaflar í ávarpinu: „...af ákveðinni auðmýkt og fórnfýsi...“ „Sannleikurinn getur virst…

ÓP: Mikilvægt að gera mistök

Ávarp Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar skrifar, líkt og aðrir forsvarsmenn íslensku flokkanna, áramótagrein í Morgunblaðið í dag. Hér fer hluti hennar: Fæddist fítónskraftur í íslensku…

KJ: Hættan að við glötum mennskunni

Ávarp Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skrifar áramótaávarp í Morgunblaðið í dag. Hér er hluti þess:  Hvað er frelsi? „Í íslenskri stjórnmálaumræðu hefur frelsið oft verið…

ÁPÁ: Staðreyndir minna á krepputíma

Ávarp Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, skrifar áramótaávarp í Morgunblaðið í dag. Hér eru valdir kaflar þess: Hefur umgjörð frelsis brugðist „Það er eðlilegt við þessar aðstæður…

BB: Laun hækkað umfram framleiðniaukningu

Ávarp Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fer víða í áramótaávarpi sínu sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Hér er hluti þess: Skuldir heimila lækka…

SDG: Forðumst hinar myrku hliðar

Ávarp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, skrifar áramótavarp í Morgunblaðið, líkt og forsvarsmenn allra annarra flokka á Alþingi, gera. Sigmundur stöðvar nokkuð við árangur eigin…

Ólöglegir skilmálar KIA

Neytendur Hæstiréttur Svíþjóðar hefur staðfest dóm sænsks verslunardómstóls frá 2012 í máli sem sem snerist um það hvort Kia Motors Sweden AB væri heimilt að skilyrða sjö ára framleiðandaábyrgð á Kia…

Húshitun með rafmagni lækkar verulega

Samfélag Frá áramótum mun kostnaður við flutning og dreifingu á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis hjá þeim sem búa á svæðum þar sem ekki er hitaveita lækka verulega og verða niðurgreiddur að fullu…

Sjómönnum heitt í hamsi

Vinnumarkaður Það var hiti í sjómönnum sem sóttu fund hjá Verkalýðsfélagi Akraness í gær og sagt er frá hér. Fundarmönnum var heitt í hamsi yfir þeirri óbilgirni sem þeir finna frá útgerðarmönnum…

Jón Gunnarsson: Ögmundur fái fálkaorðu

Stjórnmál „Nú rennur upp sá tími er forseti Íslands veitir verðugum riddarakross Íslensku fálkaorðunnar. Ég tel að á þessum tímamótum eigi Ögmundur Jónasson,Ásmundur Einar Daðason, Lilja Mósesdóttir…

2015 var ár mikilla launahækkana

Samfélag Launavísitalan hækkaði um 8,7% 12 mánaða tímabili, frá nóvember til nóvember. Þar sem verðlagsþróun var hagstæð á tímabilinu jókst kaupmáttur launa á sama tíma um 6,5%. Þetta eru miklar…