- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

8.500 ný störf urðu til á einu ári

- þar af er tæpur helmingur nýrra starfa í ferðaþjónustu.

Ferðaþjónustan krefst sífellt fleiri starfa. Á síðasta ári fjölgaði störfum þar um 3.800. Alls urðu til 8.500 ný störf á Íslandi í fyrra, árið 2016. Ferðaþjónustan á 44 prósent af fjölguninni.…

REÁ: Ekki benda á mig

„Flestir, og ekki síst formenn þingnefnda, hljóta að vita að undirbúningur framleiðslu, framkvæmdaleyfi, starfsleyfi og umhverfismat slíkra verksmiðja, svo og eftirlit með starfseminni þegar hún…

Benedikt: Vífilsstaðir ekki til braskara

- segir fyrrverandi forsætisráðherra hafa mörg tækifæri til mótmæla, t.d. sem forsætisráðherra.

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra er fjarri sammála Sigurði Inga Jóhannsyni, fyrrverandi forsætisráðherra, um ágæti sölu ríkisins á Vífilsstaðalandinu til Garðarbæjar. „Það er merkilegt að…

Kratar koma saman

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, verður gestur fundar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur annað kvöld. Þar verður rætt um jafnaðarstefnuna. Guðmundur Árni Stefánsson, sem…

Gjafagjörningur Engeyjarfrænda til Garðabæjar?

- Sigurður Ingi, formaður Framsóknar, óskar eftir þingumræðu um sölu Vífilsstaðalandsins.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, vill þingumræðu um sölu ríkisins á Vífilsstaðalandi til Garðabæjar. Þetta kemur fram á Facebooksíðu…

Orð öreigans

Hinn 20. nóvember 2007 átti fréttamaður Stöðvar 2, Sigmundur Ernir, viðtal við Finn fátæka Ingólfsson. Þar sagði Finnur m.a.: „Það eru tvö mál sem standa upp úr þar í ádeilum á mig. Í fyrsta lagi…

Samráð til að halda uppi íbúðarverði

- fasteignasalar og bankar hafa haft samráð til að halda uppi íbúðarverði.

Áður hefur íbúðarverð verið hátt. Svo var á árinu 2010. Þá áttu bankar, þar meðtalin Íbúðalánasjóður, býsn eigna. Bankarnir og fasteignasalar höfðu samráð til að halda uppi verði. „Bankarnir…

Borgin gaf hótellóð í miðborginni

Reykjavíkurborg gaf Ungmennafélagi Íslands verðmæt lóð í miðborg Reykjavíkur, við Tryggvagötu 13. DV greindi frá gjöfinni fyrir áratug, í apríl 2007. Þá náðist hvorki í Vilhjálm Vilhjálmsson…

Norwegian UK hefur beint flug til Singapore

Norwegian mun bjóða aðra leiðina á 15.700kr

Norwegian tilkynnti í vikunni um áætlanir um beint flug frá Gatwick til Singapore. Flugfélagið verður með flug 4 sinnum í viku frá og með 28. september en mun auka um 5 ferðir í viku frá síðla…

Bjarni Ben: Hóta hækkun á virðisaukaskatti

- þáverandi stjórnarandstaða varaði við hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu árið .…

Mikið gekk á, innan þings og utan, þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hugðist hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. „Nú eru kynntar til sögunnar fjölmargar nýjar álögur. Tryggingagjaldið…

30 milljarða skekkja Alþingis

- ræða fjármálaáætlun og vita að forsendur munu breytast.

Munurinn frá því samþykkt Alþingis á fjármákaáætlun yfirstandandi árs og til raunveruleikans er um þrjátíu milljarðar króna. Þetta upplýsti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra við umræður á Alþingi.…

Sagður vera í röngum flokki

- Páll Nagnússon lætur til sín taka og vill breytingar á lögum um stjórn fiskveiða.

„Það er auðvitað kaldhæðni í því að rótgróinn sjálfstæðismaður etji kappi við innmúraðan krata af  Túngötunni í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins,“ skrifaði Ásmundur Friðriksson, þingmaður…

100 dagar: Uppreisn í þingflokki Sjálfstæðisflokks

- ríkisstjórnin er 100 daga og stefnir í vandræði vegna afstöðu þingmanna innan stjórnarinnar.

„Uppreisnin innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins vegna fyrirhugaðrar hækkunar virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er bersýnilega alvöru uppreisn, þar sem fimm þingmenn flokksins hafa lýst…

Kópavogur kaupir fyrir tekjulága og fatlaða

- íbúar eiga möguleika á að kaupa íbúðirnar, breytist aðstæður þeirra.

Íbúðalánasjóiður hefur samþykkt umsókn Kópavogsbæjar til kaupa á 37 íbúðum, 33 fyrir tekjulaga og fjórum fyrir fatlaða. „Þetta eru góðar fréttir enda eitt af markmiðum okkar að auka framboð af…

Ríkið hætti öllum viðskiptum við ISS

- Kári segir ættingja Bjarna valda honum vandræðum.

Kári Stefánsson, læknir og forstjóri, skrifar Benedikt Einarssyni Sveinssonar og frænda Bjarna Benediktssonar opið bréf, þar sem hann kemur, meðal annars, inn á að nánustu ættingjar…

Ný frétt: Alþingi gleymdi sjálfu sér

- merkileg umræða milli Katrínar Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssonar á Alþingi

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, velti upp stöðu Alþingis, hvað varðar ríkisfjármál þegar hún skiptist á skoðunum við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þegar fjármálaáætlun 2018 til…

Allt búið hjá Bill O´Reilly – Rekinn frá FOX

Bill O'Reilly hefur verið vikið úr starfi hjá FOX

Bill O'Reilly hefur verið vikið úr starfi hjá FOX risanum eftir að upp komst um greiðslur uppá 13 milljónir dollara til kvenna sem hafa ásakað hann um kynferðislega áreitni. Þetta hefur legið í…