- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Tólf vilja verða ráðuneytisstjórar

Tólf umsóknir bárust um embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis sem auglýst var laust til umsóknar 10. apríl síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að meta hæfni…

Hver eru forrréttindi United Silicon?

- iðnaðarráðherra hafði fá svör á þingi í dag.

„Þann 9. apríl 2014 gerði þáverandi ríkisstjórn ansi magnaðan samning við fyrirtækið United Silicon í Reykjanesbæ. Þessi samningur var í ljósi sögunnar kannski ekkert sérstaklega magnaður fyrir…

Ráðherra ræður engu um Klíníkina

- Óttarr undirbýr breytinggar á lögum. Staðan ekki í takt við sinn vilja.

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi fyrir stundu að Alþingi hefði, á árinu 2007, tekið út úr lögum um heilbrigðisþjónustu að ráðuneyti þurfi að veita sérstakt starfsleyfi fyrir…

Eiga lífeyrissjóðirnir vopnaverksmiðjur?

- þingmaður vill einnig vita hvort sjóðirnir eigi í fyrirtækjum sem tengjast jarðefnaeldsneyti.

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fyrir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, tvær spurningar um íslensku lífeyrissjóðina. Hann vill vita hvort íslensku…

Alþingi: Fjárfestingaleið Seðlabankans í rannsókn

- hverjir komu með peninga til landsins og hvaða peninga, hvaðan komu þeir og hvað var keypt fyrir…

Alþingi ræðir í dag þingályktunartillögu þar sem gert er ráð fyrir að fjársfestingarleið Seðlabankans verði rannsökuð. „Rannsóknin verði falin þriggja manna nefnd sem forseti Alþingis skipar.“…

Embættisdólgar í Seðlabankanum

- Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins í Samherja, sparar sig hvergi þegar hann fjallar um…

„Már Guðmundsson og Arnór Sighvatsson eru embættisdólgar sem hafa ekkert annað að leiðarljósi en að upphefja eigið ágæti. Það virðist einnig eini málstaðurinn sem þeir kjósa að sinna burtséð frá…

Reyna að tæla ungar stúlkur til Kanada

- lögreglan á tánum og varar við gylliboðunum

Útsendarar munu vera hér á landi. Þeir freista þess að tæla ungar stúlkur til Kanada þar sem þeim er sagt að þar bíði þeirra modelstörf og miklir peningar. Lögreglan varar við þessu, og…

Hveru mengandi eru ráðherrabílarnir?

Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, spyr Bjarna Benediktsson forsætisráðherra um bílaflota stjórnarráðsins. Svandís vill vita hversu margir bílar hafi verið keyptir fyrir…

Þingmenn vilja Seðlabankann í rannsókn

Þingmennirnir Óli Björn Kárason og Ásmundur Friðriksson, báðir í Sjálfstæðisflokki, gerðu að umtalsefni á Alþingi í dag, dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Seðlabankans og Samherja. Þeir vilja að…

Engin ást í stjórnarsamstarfinu

- segir Birgitta Jónsdóttir og hún sér bresti í stjórnarsamstarfinu.

Birgitta Jónsdóttir sagði á þingi í dag að hún sæi mikla bresti í ríkisstjórnarsamstarfinu „Þeir brestir hafa m.a. komið fram í yfirlýsingum frá þingmönnum stjórnarliða um að þeir styðji ekki…

Nýr samningur á milli HHÍ og HÍ

Undirritun samnings á milli HHÍ og HÍ um starfsemi Vísindavefsins

Nýlega var undirritaður samningur um áframhaldandi stuðning Happdrættis Háskóla Íslands og Háskóla Íslands við Vísindavef HÍ. Frá árinu 2000 hafa vísinda- og fræðimenn Háskóla Íslands miðlað vísindum…

Samfylkingin þarf ekki að vera til

- Árni Páll, þáverandi formaður Samfylkingarinnar, ákveðinn um stöðu og framtíð Samfylkingarinnar, í…

Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar var gestur Morgunavaktarinnar á Rás 1 í morgun. Hann var tregur til að ræða stöðu Samfylkingarinnar. Árni Páll var gestur í Sprengisandi á…

Formannsskipti í Ferðamálaráði

Unnur Valborg Hilmarsdóttir hefur verið skipuð formaður Ferðamálaráðs og Eva Björk Harðardóttir varaformaður. Stjórn Ferðamálaráðs er skipuð til fjögurra ára í senn, síðast frá 1. janúar 2015 til…

Samherji lætur ekki kyrrt liggja

Má Guðmundssyni, og áhöfn hans í Seðlabankanum, bíður að mæta Þorsteini Má Baldvinssyni, og áhöf hans í Samherja, í átökum. Átökum þar sem hart verður barist. Þorsteinn Már, sem hefur vinninginn,…

Katrín: Aflendingar geti ekki átt í banka

„Aðili sem telst heimilisfastur í lágskattaríki eða er beint eða óbeint í endanlegri eigu aðila sem telst heimilisfastur í lágskattaríki má ekki eiga hlut í fjármálafyrirtæki,“ þannig hljómar upphaf…

Fjármálaráð kom of seint með ábendingar

Fyrrverandi fjármálaráðherra, Oddný Harðardóttir Samfylkingu, og núverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson Viðreisn, ræddu fjármálaráð og fjármálaáætlun á Alþingi í dag. Oddný sagði…

Tónelskur þingmaður í gulum fötum

„Hér var einu sinni tónelskur þingmaður, oft í gulum fötum, sem talaði mikið um heiðarleika í stjórnmálum, samstarf og samvinnu og minna fúsk. Hvar er hann nú?“ Þannig endaði Sigurður Ingi…

Þingmenn sakna Óttars Proppé

Stjórnarandstöðuþingmenn, hver af öðrum, komu í ræðustól til að ræða fundarstjórn forseta. Þeir töluðu nánast allir á sama veg, þeir söknuðu Óttars Proppé heilbrigðisráðherra, sem var ekki á…