- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Hert verður að starfsmannaleigum

- Alþingi ræðir frumvarp um réttindig skyldur starfsmannaleiga. Reglur verða hertar.

Starfsmannaleigum verðum gert að hafa öll göng um kjör og launagreiðslur starfsmanna sýnileg öllum stundum. Í frumvarpi sem Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra mælir fyrir í dag er meðal…

Námslán verði afskrifuð

- þegar lántakandi verður 67 ára. Málið verður rætt á Alþingi í dag.

Alþingi ræðir í dag frumvarp til laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Þar er gert ráð fyrir talsverðum breytingum. Sjá frumvarpið hér. Það eru þingmenn Samfylkingarinnar sem leggja frumvarpið…

Fjandskapur í þingsal

- Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, er ósáttur við það sem hann…

„Í þingsal er alið á fjandskap í garð einkarekstrar í heilbrigðiskerfinu,“ segir meðal annnars í vikulegri grein Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns…

Framsókn fór út af í beygjunni

- söguleg átök um fólk og stjórnmálastefnu eru við það að kljúfa Framsóknarflokkinn.

Nú þegar Framsóknarflokkurinn kvelst af innanmeini er rétt að rifja upp að á flokksþinginu 2009, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður, var Framsóknarflokkurinn á allt annarri…

Erum öll stolt af kvótakerfinu

- sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra á Alþingi í dag

„Við erum með öflugt og gott fiskveiðistjórnarkerfi sem við erum stolt af,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra í dag. Þar sem þorskkvótinn verður trúlega aukinn, spurði Oddný…

BB: Sjálfsagt að greiða arð í heilbrigðisþjónustu

- Katrín Jakobsdóttir spurði Bjarna Benediktsson um arðgreiðslur úr einkarekstri í…

„Það er bara sjálfsagður og eðlilegur hluti af einkarekstri almennt að ef menn skila einhverjum afgangi geti þeir greitt sér út arð,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á…

Björt framtíð við dauðans dyr

- minni stjórnarflokkarnir missa mikið fylgi. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar talsvert.

Ekki er annað að sjá en þátttaka Bjartar framtíðar, í ríkisstjórn, ætli að reynast flokknum dýrkeypt. Áður hefur komið fram á þessum vettvangi, sjá hér, að innan flokksins hefur frá upphafi…

Angela Markel án höfuðklúts í Jeddah

Angela Markel í heimsókn í Jeddah.

Það þykir tíðindum sækja að Angela Markel sem stödd er í Jeddah hafi verið án höfuðklúts við móttöku Salam konungs Sádi Arabíu og annara ráðamanna.  Eins og alþjóð veit þá eru strangar reglur um…

Sögu útgerðar á Akranesi að ljúka

- formaður Verkalýðsfélags Akraness svartsýnn á áframhald starfsemi HB Granda á Akranesi. Biðlar til…

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, er ekki bjartsýnn á að stjórnendum HB Granda verði snúið og fiskvinnsla á Akranesi heyr brátt sögunni til. Þetta kemur fram í…

Legstaður Bjartrar framtíðar

Hið nána samband Bjartrar framtíðar og Viðreisnar vakti mikla athygli, og gerir enn. Þá er fólk ýmissa skoðana um núverandi ríkisstjórn, er hún til hægri, eða er hún það alls ekki. Davíð…

Trillukarlar sektaðir um 40 milljónir

Strandveiðimenn urðu að greiða 40 milljónir í ríkissjóð á síðasta strandveiðitímabili. Sektirnar komu til vegna þess að sumir þeirra fiskuðu meira en leyft hámark segir til um. Hámarks afli hvern…

DO: Trump gerir rétt, Bjarni Ben ekki

- fyrrverandi forsætisráðherra hrifinn af áformum Donalds Trump. Ekki að aðgerðum ríkisstjórnar…

Davíð Oddsson er hrifnari af skattastefnu Bandaríkjaforseta en íslensku ríkisstjórnarinnar. Davíð segir Trump hafa lagt fram metnaðarfullar tillögur um skatta. Leiðari Morgunblaðsins í dag hefst…

Hægri menn eyðilögðu verkamannabústaðakerfið

- hefði það fengið að starfa áfram væru þar nú tuttugu þúsund íbúðir.

„Ætla má að ríflega 13 þúsund íbúðir hafi verið í verkamannabústaðakerfinu þegar það var lagt af og þeim sem þar bjuggu gefin kostur á að kaupa íbúðirnar með láni á markaðskjörum. Þegar…

Jóhanna Egilsdóttir: 99 ár

Jóhanna Egilsdóttir, amma Jóhönnu Sigurðardóttur, markaði stór spor í baráttu verkafólks, einkum verkakvenna, langan tíma á síðustu öld. Gylfi Gröndal skrifaði sögu Jóhönnu Egilsdóttur, 99 ár, nefnist…

„Kvótinn“ tekinn af Laugvetningum

Íbúar á Laugarvatni sjá fram á breytt samfélag. Samfélagið þar hefur fyrst og síðast byggst upp vegna skólanna sem þar eru. Háskóli Íslands, í sínum hremmingum, hefur hætt kennslu í íþróttum á…

Brúneggjamálið: MAST vildi ekki vara neytendur við

- Alþingi ræðir nýja skýrslu um Matvælastofnun og Brúneggjamálið. Stjórnendur Brúneggja nutu vafans.

Yfirstjórn Matvælastofnunnar ákvað að fara ekki að ráðum eigin starfsmanna og vara almenning við Brúneggjum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu, sem verður til umræðu á Alþingi á…