Flokkurinn
Fréttir
Hver hagnast mest af sterkri krónu?
- Gylfi Magnússon hagfræðingur svarar spurningum um krónuna, þensluna, vextina og annað sem gott er…
Kvennaliðið í slitnum búningum karlaliðs
- umræða dagsins er óvenju fjölbreytt að þessu sinni. Kristrún Heimisdóttir og Hrannar Pétursson…
Háskattalandið Ísland
- Svartfugl flýgur víða í kvöld. Guðlaugur Þór og Sigurður Ingi takast á um skatta. En eru þó…
Óþægilegur raunveruleiki
- Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar og formaður utanríkismálanefndar Alþingis,…
Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur tekið saman hryðjuverkaárásir í Evrópu frá árinu 2015, og birtir á Facebook. Hér fer samantekt Jónu…
Stjórnvöld beygi Seðlabankann
„Nú verða stjórnvöld að bregðast við og það geta þau gert m.a. með því að koma vitinu fyrir fulltrúa Seðlabankans með því að lækka vexti og síðan verða stjórnvöld að afnema verðtryggingu á…
SDG: Viðreisn hótaði stjórnarslitum
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir Viðreisn og Sjálfstæðisflokk…
„Á sama tíma þurfti Sjálfstæðisflokkurinn aðstoð við að staðfesta skipan Landsréttar. Mestu prinsippmenn þar á bæ voru því fóðraðir á krít og sagt að styðja vottunarmál Viðreisnar eða hafa verra…
Kína: Hvar eru stúlkurnar?
Það er að kynjagap í Kína, milli karla og kvenna. Sú stefna kínverskra stjórnvalda sem felur í sér að hjón mega aðeins eignast eitt barn, hefur haft þær afleiðingar að um 50 milljónir kvenna vantar…
Keppum við Costco í þjónustuupplifun
- allir hafa reimt á sig hlaupaskóna í samkeppninni við Costco.
„Við erum með allt annað þjónustuframboð og erum ekki með lokaðan klúbb fyrir okkar viðskiptavini. Við erum því ekki að keppa við Costco í verði, heldur erum við að keppa við þá um þjónustu og…
Samþykktu fyrst, sviku svo
- ldri borgurum vel tekið og þeim boðið á fundi. Síðan var lítið gert með það sem þeir höfðu fram að…
„Fyrir þingkosningarnar 2013 fór kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík á fund formanna allra þingflokkanna á Alþingi, svo og á fund formanns velferðarnefndar en einnig ræddi kjaranefnd við…
Vogunarsjóðirnir eru sigurvegararnir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, skrifar ítarlega grein Í Morgunblaðið í dag, þar sem hann minnist þess að nú eru tvö ár frá því að fyrrverandi ríkissjórnin kynnti áform um…
Ekki Costco að þakka
- Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir þróun að lægra vöruverði megi frekar rekja til…
„Framleiðendur, heildsalar og smásalar standa frami fyrir miklum áskorunum sem áhugavert verður að fylgjast með. Þróun sem byrjaði ekki með komu Costco til Íslands heldur hefur staðið yfir…
Ætlar að krefja ráðaneytið svara
Við ætlum að krefja ráðuneytið svara og við búumst við að fá formleg viðbrögð þá.
Sýsluskrifstofunni í Bolungarvík var lokað um mánaðamótin. Eins og áður hefur verið greint frá var lokuninni mótmælt harðlega af bæjaryfirvöldum í Bolungarvík og sömuleiðis af Fjórðungssambandi…
Hefur þú fengið stefnu frá LÍN eftir gjaldþrot?
Nú hefur LÍN tekið upp þann háttinn að stefna lánþegum.
Nú hefur LÍN tekið upp þann háttinn að stefna lánþegum, sem hafa gengið í gegnum gjaldþrot, fyrir dóm, í því skyni að rjúfa tveggja ára fyrningarfrest námslána. LÍN hefur þegar tapað nokkrum slíkum…
Róttæk vinstri stefna vann sigurinn
Svavar Gestsson, fyrrum ráðherra og formaður Alþýðubandalagsins, er meðal þeirra sem hafa tjáð sig um koningarnar í Bretlandi.
„Það er mikilvægt að halda því til haga að sigur Verkamannaflokksins á…
Allir á móti húsnæðisstefnunni
- allur minnihlutinn í borgarstjórn er á móti húsnæðisáætlun, sem var samþykkt á fundi…
„Borgin leggur samanlagt fram 59 milljarða til fjárfestinga, húsnæðisstuðnings og sérstakra búsetuúrræða næstu fimm ár,“ þetta kemur fram í bókun meirihlutans í borgarstjórn þegar samþykkt var…
Trump stendur þetta af sér
- forseti Bandaríkjanna hefur forskot í átökunum við James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku…
Alvarleg störukeppni fer fram í Bandaríkjunum. James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, fer gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.
Engu skiptir hvorum þeirra hvert…
Þeir skírðu kúkinn
Bubbi Morthens skrifar fína grein í Fréttablaðið í dag, til varnar íslenskunni. Hann er gagnrýninn. Grípum niður á tveimur stöðum í greininni. Hér sá fyrri:
„Meðan íslenskan er að berjast fyrir…