Sjö milljarðar í skatta af orkuauðlindum
- ef mið er tekið af skattlagningu orkuauðlinda í Noregi.
Metið er að auðlindarenta af orkufyrirtækjum gæti numið allt að sjö milljörðum á ári. Við útreikningana var miðað við hvernig skattlagningunni er háttað í Noregi. Þetta kemur fram í svari…