- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Uppreist æru á nefndarfundi

Allsherjar- og eftirlitnefnd Alþingis kemur saman nú klukkan tíu, þar sem hún mun ræða reglur um uppreist æru. Tilefnið er öllum ljóst. Leyndin sem verið hefur er eflaust nokkuð sem rætt verður um…

Davíð hættir um áramót

Davíð hættir um áramót Innanhússheimildir á Morgunblaðinu herma að ákveðið sé að Davíð Oddsson láti af starfi ritstjóra um áramótin. Davíð verður sjötugur sautjánda janúar næstkomandi. Sömu…

Viðreisn, stjórnmálaflokkur eða valdaklúbbur?

- spurt er á leiðarasíðu Morgunblaðsins. Varaformaður Viðreisnar hefur skrifað um íslensku krónuna.…

Hvað er Viðreisn? Stjórnmálaflokkur eða valdaklúbbur? Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar grein um Viðreisn, og ekki síst varaformann Vireisnar, Jónu Sólveigu Elínardóttur, á…

Ráðherrar eru ber á brandarakökunni

- Davíð Oddsson sparar sig hvergi þegar hann skýrir stöðu stjórnmálanna og beinir gagnrýni sinni…

Stjórnmál Hluti Reykjavíkurbréfs morgundagsins, í Morgunblaðinu, er tileinkaður íslenskum stjórnmálum og höfundurinn, Davíð Oddsson, eirir engum, alls ekki eigin flokki. „Fyr­ir hálf­um öðrum…

Ísköld staða ríkisstjórnarinnar

- sauðfjárbændur reyna á þolband ríkisstjórnarinnar. „Undarleg afstaða“ landbúnaðarráðherra.

Stjórnmál „Menn verða að horfa á stöðuna ískalt,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður atvinnuveganefndar þingsins í Morgunblaðinu í dag, um stöðu sauðfjárbænda. Páll undirbýr…

Er eitthvað að marka Össur?

- krónan er mörgum umhugsunarefni. Ekki síst þeim sem eru með starfsemi víða í veröldinni. Össur er…

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, var í löngu viðtali í nýjasta Viðskiptablaðinu. Margt bar þar á góma og þar á meðal rekstrarumhverfið hér á landi og þá íslenska krónan. Sveiflurnar verstar…

Það vantar ekki kindakjöt á Íslandi

LANDBÚNAÐUR Sigríður Jónsdóttir, sauðfjárbóndi í Arnarholti, vakti athygli fyrir kröftugan málflutning í útvarpsviðtali. Sigríður vildi að sauðfjárbændur höfnuðu nýgerðum búvörusamningi. Sigríður…

Offjárfestu og óska nú skattaafsláttar

Ferðaþjónusta Stjórnendur bílaleiga og eigendur þeirra ofreiknuðu eftirspurnina. Það varð til þess að þeir offjárfestu. Eiga of marga bíla. Til að redda rekstrinum óska þeir eftir eftirgjöf á sköttum.…

Þorsteinn: Áhrifa Costco gætir víða

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherrar skrifar um áhrifin af komu Costco á verðlag hér. Þau miklu áhrif sem innkoma Costco á íslenskan smásölumarkað hefur haft sýnir hversu mikilvæg öflug og góð…

Bankaokur í boði hins opinbera

Bankarnir skila umtalsvert minni hagnaði en arðsemiskrafa ríkisins gerir ráð fyrir. Hagnaður af eiginlegum bankarekstri gengur samt betur en áður. Það er ekki síst vegna aukinna tekna af hreinum…

Bara fyrir Brynjar

Ráðuneyti Sigríðar Á. Andresen hefur afhenti Brynjari Níelssyni, félaga ráðherrans í Sjálfstæðisflokki, öll göng í máli Roberts Downey, þ.e. Róberts Árna Hreiðarssonar.  Brynjar er formaður…

„Gerið ekki lítið úr sjálfum ykkur“

„Hvað í ósköpunum er í gangi hérna? Í nær hverjum einasta þræði þá þarf fólk að rífast og gjörsamlega drulla yfir aðra,“ skrifar R. Ása Ingiþórsdóttir, stofnandi umræðusíðunnar, Reykjanesbær, gerum…

Að fara á hausinn á korteri

- Davíð sakar Ríkisútvarpið um falska könnun og segir  lífs­spurs­mál fyr­ir RÚV, „...að hafa…

Oft hefur andað köldu frá ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins til Ríkisútvarpsins. Í nýjasta leiðaranum er höggið fastar en oftast. „Hún var óneit­an­lega skrít­in pantaða könn­un­in sem…

Hagar rýrna um 1.500 milljónir á viku

- opnun Costco virðist hafa slegið stjórnendur Haga út af sporinu. Beðið er eftir mótleik frá þeim.

Viðskipti Eftri opnun Costco hefur verðmæti Haga lækkað um meira en átján milljarða, á rétt um tólf vikum. Hagar eru almenningshlutafélag, þar sem lífeyrissjóðir eiga stóran hlut í fyrirtækinu, og því…

Framsókn á flótta

Ungir Framsóknarmenn og Guðfinna J. Guðmundsdóttir borgarfulltrúi brugðust fljótt við orðum oddvita flokksins í Reykjavík, um sokkinn kostnað vegna kennslu flóttabarna. Nú hefur formaður flokksins,…

Þráhyggjumenn kaffihúsa og stjórnarskráin

„Bankakrepp­an, sem hér heit­ir „hrunið“, skall hvarvetna á þar sem frjálst banka­kerfi var til staðar. Hvergi nema hér hófst umræða um það að breyta stjórn­ar­skrá lands af því til­efni í ein­hvers…

Átök í borgarstjórnarflokki Framsóknar

„Að gefnu tilefni skal það tekið fram að þessi skoðun Sveinbjargar er ekki skoðun eða stefna Framsóknar og flugvallarvina,“ eru viðbrögð Guðfinnu J. Guðmundsdóttur, sem er annar borgarfulltrúa…

Ríkisstjórnin ófær um að falla

- merki eru um vaxandi ósætti meðal „ábekinga“ ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kjósendur hafna…

Fréttaskýring Víst er að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar þarf að hafa talsvert fyrir lífi sínu. Þess sjást augljós merki hér og þar. Eitt þeirra má lesa um í Morgunblaði morgundagsins. Þar…