- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Ábyrgðin þingsins ekki ráðherrans

Alþingi Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar rétt í þessu að Alþingi hafi verið ábyrgt fyrir skipan dómara í Landsrétt en ekki hún. Alþingi tók…

Vill landsbyggðatengda fjárlagagerð

Telur betra að Alþingi ráði hvernig peningum stofnanna verði varið.

Alþingi „Við höfum verið að tala um kynjaða fjárlagagerð og slíka hluti. Það gæti oft verið mjög áhugavert að skoða líka landsbyggðartengda fjárlagagerð. Það gæti verið mjög áhugavert,“ sagði…

Segir Sigríði Andersen ljúga

Björn Leví Gunnarsson spyr hvort siðareglur séu einungis til skrauts. „Eru siðareglur ráðherra bara…

Alþingi „Svo er það vandi dómsmálaráðherra vegna málsins um skipan dómara, hvernig sá ráðherra hefur logið um atkvæðagreiðslu heils þingflokks, hvernig sá ráðherra hefur aftur og aftur komið fram í…

Dóni dagsins

Sigurður Bessason, fráfarandi formaður Eflingar, lætur loks í ljósi skoðanir sínar. Hann hefur í þann langa tíma sem hann hefur verið formaður annars stærsta verkalýðsfélags landsins farið ansi…

Innan við fjórðungur kjósenda mætti

Pólitík Nokkru innan við fjögur þúsund tóku þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um nýliðna helgi. Aldrei áður hafa svo fáir sýnt prófkjöri flokksins í Reykjavík áhuga. Ástæða er til að nefna að…

Deila um boðsferð Samherja

Tekist var á á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar vegna boðsferðar sem tveir bæjarfulltrúar þáðu af Samherja og fóru á kostnað fyrirtækisins í þrjá daga til að vera viðstaddir þegar tveimur…

Íslendingar ganga mest á gæði jarðar

Fortíð Þegar álag Íslendinga á jörðina er metið, svokallað vistspor, það er áhrif neyslu okkar á jörðins kemur í ljós að okkar vistspor er stærst í heiminum á hvert mannsbarn. Það er meira og verra en…

Innheimtu ekki virðisaukaskatt

Útlönd Yfirmaður sænska póstsins, Postnord, var á dögunum tekinn á teppið af tollayfirvöldum þar í landi þegar í ljós kom að ríkið hafi orðið af milljörðum sænskra króna vegna þess að Postnord hafi…

Steypa læknar ekki fólk

Samfélag „Byggingar eru eitt og þjónusta er annað. Á meðan ekki er hægt að tryggja fjármagn í að manna vaktir á Landspítala, kaupa nauðsynleg lyf eða tryggja lágmarksöryggi sjúklinga, er til einskis…

Þingmenn vilja leyfa heimabruggun

Telja áfengisdrykkju og bruggun áfengis til menningarstarfsemi.

Alþingi Nokkrir þingmenn, undir forstystu Helga Hrafns Gunnarssonar Píratar hafa lagt fram lagafrumvarp þar sem þeir vilja að bann við heimabruggun verði ógilt og hver geti þá bruggað sem honum…

322 prósent aukning hjá Airbnb

Margföldun er á gistinóttum hjá Airbnb utan höfuðborgarsvæðsins. Nýting hefur aldrei verið meiri sem…

Ferðaþjónusta „Vöxtur Airbnb gistingar hefur verið ævintýralega mikill hér á landi líkt og víða annars staðar. Með sama áframhaldi er skammt að bíða þess að Airbnb taki við af hótelum sem stærsti…

Vinslit af hálfu Norðmanna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson harðorður í garð Norðmanna vegna þess að þeir hætta olíuleit á…

Stjórnmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ómyrkur í máli, á Alþingi, vegna nýjustu frétta af olíuleitinni á Drekasvæðinu. „Í öllu falli er ljóst að þetta er…

Bara ekki Hringbraut

Alþingi Þingflokkur Miðflokksins hefur lagt fram þingsályktun um að Alþingi feli heilbrigðisráðherra að framkvæma óháða, faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús. Í greinagerðinni…

Undirbúa íbúa fyrir óþægindi

Samfélag Húsvíkingar hafa verið boðaðir á fund á morgun þar sem þeim verður sagt frá hvers er að vænta þegar kísiliðjan á Bakka, í næsta nágrenni byggðarinnar, verður gangsett. Þeim verður kynnt…

Vilja opna á líknardráp

Alþingi Fyrir Alþingi liggur tillaga til þingsályktunar um líknardráp, eða dánaraðstoð, einsog segir í tillögunni. Fyrsti flutningsmaður er Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki. „Alþingi ályktar…

Ráðherrar á „sakamannabekk“

Alþingi Þingmenn vörðu talsverðum tíma í dag til að ræða stöðu dómsmálaráðherrans, Sigríðar Á. Andersen. Staða hennar nánast yfirskyggir önnur þingstörf. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður…

Krafa um afsögn er innantómt garg

Stjórnmál Páll Magnússon, þingmaður Sjáflstæðisflokksins, sagði í morgunútvarpi Rásar 2 rétt í þessu, að afsagnarkrafa á hendur Sigríði Á. Andersen, sé innantómt garg. Hann segir að áður hafi komið…