- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Vigdís og Eyþór róa á sömu mið

Vigdís Hauksdóttir, borgarstjóraefni Miðflokksins, talar nánast sama rómi og Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, hvað helst beri að gera í Reykjavík að loknum kosningum. Líkur voru á…

Freku karlarnir úr Eyjum

Pólitískur guðfaðir þeirra beggja segir siðareglur gagnslausar. „Það eru ríkar ástæður til að efast…

Páll Magnússon, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er mjög upprifinn yfir framgöngu félaga síns, Ásmundar Friðriksson, annars þingmanns flokksins í sama kjördæmi. Sem frægt er…

Ólafur hýsir Miðflokkinn

Ólafur kom einnig að heimili Framsóknarflokksins.

Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur opnað höfuðstöðvar sínar þar sem verður fundað stíft næstu daga. Meðal annars verður raðað upp á lista flokksins í Reykjavík, en ákveðið hefur…

Tæpar 25 milljónir á fimm árum

Að því gefnu að sami þingmaður hafi ekið mestra allra þingmanna í þau fimm ár sem upplýst hefur verið um, hefur sá fengið greiddar tæpar 25 milljónir króna greiddar fyrir aksturinn. Sá hefur þá ekið…

Krónan er fyrir auðmenn en ekki almenning

Mjög deildar meiningar um ágæti íslensku krónunnar. „Það er eins og maður sé að vega að lóunni þegar…

„Krónan er fyrir auðmenn en ekki almenning. Það er eins og maður sé að vega að lóunni þegar maður efast um gildi krónunnar,“ sagði Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á Alþingi…

Óli Björn bankar í Bjarna

Skattastefnan leikur þingmanninn illa. Ekki staðið við „hátíðleg“ loforð. 267 skattabreytingar frá…

„Það var erfitt að hækka t.d. fjármagnstekjuskatt þó að ég gæti haft rök fyrir því, en það gerði ég og greiddi því atkvæði og studdi í því trausti að við værum að fara inn í tímabil þar sem við myndum…

Silja Dögg og stjórnarandstæðingarnir

Flytja lagafrumvarp um rétt fanga til atvinnuleysisbóta að lokinni fangavist.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður lagafrumvarps um réttindi fanga til atvinnuleysisbóta. Athygli vekur að þeir sex þingmenn sem flytja frumvarpið með…

„Hvernig datt okkur það í hug?“

Helgi Hrafn Gunnarsson er annað en sáttur með mannanafnanefnd. Segir lög um nefndina ekki vera barn…

Ungri stúlku er óheimilt að heita Alex, samkvæmt úrskurði mannanafnanefndar. Helgi Hrafn Gunnarsson þignmaður Pírata tók málið til umræðu á þingi í dag. „Þetta er sem sé úrskurður…

Eini utanríkisráðherrann sem þannig talar

Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir Guðlaug Þór vegna ummæla um Brexit. „Höfum gefið út heila skýrslu,“…

„Utanríkisráðherra hefur í umræðum um þessi mál rætt talsvert um þau tækifæri sem felist í Brexit fyrir okkur Íslendinga,“ sagði Þorsteinn Víglundsson á Alþingi. „ „Ég hef reyndar ekki orðið var…

Líf mun leiða Vinstri græn

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, verður í fyrsta sæti á lista Vinstri grænna í komandi borgarstjórnarkosningar. Hún ein sækist eftir leiðtogasætinu. Ellefu þátttakendur verði í forvalinu,…

Ríkir karlar og blankt fólk

Hálaunamennirnir Davíð Oddsson og Gylfi Arnbjörnsson tjá sig báðir, um nánast sama máli, hvor í sínu dagblaðinu. Davíð í Mogganum og Gylfi í Fréttablaðinu. Í svipinn man ég ekki hvort Davíð tjáir sig…

Eyþór útilokar Samfylkinguna

Eyþór Arnalds, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sagði í Vikulokunum á rás eitt að hann sjái Sjálfstæðisflokkinn geta starfað með öllum flokkum í borgarstjórn, nema Samfylkingunni.…

Héraðsdómur hafnar valdníðslu sýslumanns

Bjarni verður í skjóli í eitt ár enn. Frelsi fjölmiðla er fórnað til þöggunnar.

Héraðsdómur hefur hafnað valdníðslu sýslumannsins í Reykjavík, Þórólfs Halldórssonar, gegn Stundinni. Öruggt er að málinu er samt ekki lokið. Glitnir HoldCo mun eflaust áfrýja dóminum til Hæstaréttar.…

Viðreisn hrakti dómsmálaráðherra til baka með dómaralistann

Óli Björn Kárason fellir ábyrgðina á þingmenn Viðreisnar. Þingmennirnir bera af sér sakir og iðrast…

Alþingi „Í hvaða stöðu voru þeir búnir að koma dómsmálaráðherra með þeim yfirlýsingum?“ Þannig spurði Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks á Alþingi í morgun, þegar rætt var um dómaraskipan…

Sjöfalda verð á óveiddum fiski

Lagafrumvarp um að viðbótarkvóti verði seldur á markaði. Hörð andstaðan við breytingar. Engir…

Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna tókust hart á á Alþingi þegar Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, flutti frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Þar er…

Krónan ástæða uppsagnar hjá Odda

Framleiðslufyrirtæki hrekjast úr landi vegna krónunnar, segir þingmaður. Nú er svikalogn en við…

Alþingi „Mig langar að gera að umtalsefni þungan róður íslenskra fyrirtækja. Við sáum eina birtingarmynd þess í fréttum í gær frá fyrirtækinu Odda sem sagði upp 86 manns. Þetta er birtingarmynd þess…

Vilja afnema helgidagafrið Þjóðkirkju

Nú varðar það sektum að standa að t.d. bingói, happdrætti, dansleikjum eða öðrum samkomum á…

Alþingi Þingmenn Píratar vilja afnema lög um helgidagafrið Þjóðkirkjunnar. Þingmennirnir segja að bent hafi verið á að þjóðkirkjan stundi ekki neitt eftirlit með því hvort lögunum sé fylgt og ljóst að…