- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Föst í manngerðri fátæktargildru

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, nefndi á Alþingi í dag stöðu öryrkja, sem hann sagði fasta í manngerðri fátæktargildru. Ólafur byrjaði á að ræða stöðu samninga á vinnumarkaði.…

Herra forseti, þetta er hræsni

„Nú hafa verið afhjúpaðir umfangsmiklir vopnaflutningar til Sádi-Arabíu með leyfi stjórnvalda og þaðan hugsanlega til Jemen og Sýrlands,“ sagi Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, á Alþingi…

Kominn tími á að axla ábyrgð

„Það er þyngra en tárum taki að Íslendingar skuli hafa verið þátttakendur í þessu stríði. Að Íslendingar skuli hafa stuðlað að því að börn og unglingar voru strádrepin með vopnum sem Íslendingar…

Eiga Píratar erindi í stjórnmál?

Hermann Guðmundsson, sem var forstjóri N1 í formennskutíð Bjarna Benediktssonar í fyrirtækinu, er ekki sáttur við framgöngu Pírata á Alþingi, og einkum að Björn Leví Gunnarsson spyrji um notkun…

Forseti sér ekki það sama og Björn Leví

„Það hefur ekkert komið upp í mínar hendur sem gefur mér tilefni til ætla að hér hafi átt sér stað einhver saknæm eða refsiverð brot og það er miður að umræðan sé farin að hverfast um slíkt á meðan að…

Páll óskar rannsóknar á Ásmundi

Trúir frekar á að niðurstaðan verði órökstuddar dylgjur en rökstuddur grunur um refsibrot félaga…

Páll Magnússon, samþingmaður Ásmundar Friðrikssonar í suðrkjördæmi sem og í Sjálfstæðisflokknum, tók til máls á Alþingi í gær. Tilefnið var það sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sagði í Silfrinu á…

Þingmenn sagðir óttast umræðu

Helgi Hrafn svaraði þremur þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem öllum var heitt í hamsi, og sagði þá…

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins létu til sín taka á Alþingi í gær. Þeir vildu ræða fundarstjórn forseta, en tímann notuður þeir til að gagnrýna orð Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í Silfrinu daginn…

Læknaverk flutt frá Landspítala á einkastofur

Að gefnu tilefni er þessi fréttaskýring endurflutt. Hún birtist fyrst árið 2014 á ekki síður við nú en þá. Fréttaskýring Stjórn Landspítalans ákvað í desember 2002 að sérstakar greiðslur til…

Fréttaskrif og ráðherrar flokksins

Fá ráðherrar Sjálfstæðisflokksins ekki sérstakar viðurkenningar blaðamanna? Ekki er annað að sjá en ekkert annað fyrirbæri hafi verið kveikjan af jafn mörgum viðurkenndum og verðlaunuðum fréttaskrifum…

Auðtrúa forsætisráðherra

Það er ekki bara Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem sýnir hversu auðtrúa hún er. Það hafa fleiri stjórnmálamenn gert frá því gær. Katrín hélt fund með fulltrúum allra stjórnmálaflokka um hvað…

Brestir í baklandi Eyþórs

Heimildir herma að vonbrigða gæti meðal stuðningsmanna Eyþórs Arnalds, og þá um leið framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hermt er að innan baklandsins séu raddir sem segja of mikla…

Erlendir þjóðhöfðingar missi verndina

Fyrir Alþingi liggur lagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir, verði það samþykkt, að móðga megi erlenda þjóðhföðingja án refsingar hins opinbera. „Lagaákvæðum sem standa eiga vörð um sóma erlendra…

Poppúlistar á Alþingi

Mörgum þingmönnum er mikið í mun að upplýsti verði um greiðslur til þingmanna, ekki síst að bornar verði saman akstursdagbækur þeirra við greiðslur frá Alþingi. Nokkrir þeirra þingmanna komu í…

Vilja afhjúpa Ásmund og Vilhjálm

Akstur einstakra þingmanna mun verða afhjúpaður. Þeir munu þurfa að sýna samræmi akstursdagbóka síðustu ára og þeirra reikninga sem þeir hafa framvísað, og fengið greidda. Birgir Ármannsson,…

Umræða út á túni

Stundum er erfitt að skilja þingmenn. Mest þó þegar þeir tala um sjálfa sig og sín kjör. Í Silfrinu voru fjórir þingmenn sem öllum tókst að sleppa að ræða það sem fólk þyrstir í að fá vita. Stemma…

Rafrettur verði ekki seldar í skólum

Eins verða auglýsingar bannaðar og rafrettur mega ekki vera sýnilegar á öðrum sölustöðum en…

„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lagt áherslu á að ríki setji sömu reglur um rafrettunotkun og gilda um tóbaksreykingar þar til sýnt hefur verið fram á skaðleysi varanna og hefur verið litið til…

Ásmundur féll í freistni

„Ég er ekki sammála um að fyrst og fremst sé við reglurnar að sakast,“ skrifar Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, um mál Ásmundar Friðrikssonar. „Þær eru vissulega ekki nógu góðar og…

Formaður Varðar skammar Brynjar

Gísli Kr. Björnsson, lögmaður og formaður Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, skammar Brynjar Níelsson þingmann flokksins. Tilefnið er að Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi…