- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Allt að þrír milljarðar til Hlíðarenda

Borgin hefur lagt fram mikla peninga vegna framkvæmda á og við íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda. Áætlun gerir ráð fyrir að kostnaður borgarinnar verði rúmir þrír milljarðar, en hugsanlega er það…

XD: Einkarekstur heilbrigðiskerfisins

Hringbraut ekki framtíðarstaður þjóðarsjúkrahússins.

„Gera þarf heilbrigðisstéttum kleift að stunda sjálfstæðan rekstur,“ segir í stjórnmálaályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Þar segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn vilji ljúka byggingum…

Þjóðin ráði framtíð flugvallarins

Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokki fer fyrir vænum hópi þingmanna sem vill að þjóðarkvæðagreiðsla verði um framtíð flugvallarins í Reykjavík. „Tillagan gerir ráð fyrir því að fram fari…

Sjávarútvegurinn aldrei verið sterkari

Samt ætlar ríkisstjórnin að lækka veiðigjöldin.

„Eiginfjárstaða íslensks sjávarútvegs hefur styrkst með hverju árinu frá hruni og hefur hún aldrei mælst sterkari,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Þar segir einnig að eiginfjárhlutfall íslensks…

Ríkisstjórnarsamstarfið VG ofviða

Vinstri græn virðast á barmi klofnings. Vantrauststillagan á hendur Sigríði Á. Andersen ætlar engin áhrif að hafa á dómsmálaráðherra en hún er langt komin með að kljúfa VG. Rósa Björk og Andrés…

Líf er eina von Eyþórs

Sókn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er stopp. Flokkurinn missir vænan hluta þess fylgis sem hann hafði aflað. Eflaust eru þetta mikil vonbrigði í herbúðum flokksins og víðar. Skoðanankönnun…

Ósáttir Framsóknarmenn tveggja flokka

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðfokksins, og fyrrverandi þingmaður og ráðherra fyrir Framsóknarflokkinn hendir gaman af nýafstöðnu flokksþingi Framsóknar. „Fámennt flokksþing skilar…

Ósætti með Þorgerði Katrínu

„Í meira tíu ár störfuðum við Þorgerður Katrín saman í Sjálfstæðisflokknum.“ Skrifar Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðsflokksins, allt annað en ánægður með framgöngu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur…

Samfylkingin líka

Nýjustu tölur um sérgreislur til þingmanna eru sláandi. Rétt einsog áður. T.d. kemur fram að forsætisráðherra, með sínar tvær milljónir í mánaðarlaun, hafði fyrir því að rukka þingið um fimmþúsund…

Segir stjórnlausan Björn Leví kosta mikið

Forsætisráðherrann fyrrverandi, Davíð Oddsson, er ekki ýkja hrifinn af Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata og hversu mikið aðhald hann veitir með fyrirspurnum sínum á þingi. „Er ekki brýnt að…

Ekki bara sigur í Eflingu

Yfirburða sigur Sólveigar Önnu Jónsdóttur og félaga hennar í stjórnarkjörinu í Eflingu er annað og meira en sigur um stjórn Eflingar. Með sigrinum fyllist fólk kjarki og vilja til að freista þess að…

Hefur ekki gengið glimrandi

Svo sagði ferðamálaráðherra um tilraunir til gjaldtöku í ferðaþjónustu. Sjálfsstæðirflokkur farið…

Þorsteinn Víglundsson minnti á á Alþingi að Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið með ferðamál í ríkisstjórnum í fimm ár samfellt. Allan þann tíma hafi verið talað um að setja á gjaldtöku í…

Katrín ber fullt traust til Sigríðar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að hún beri fullt traust til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Sama sagði hún gilda um alla aðra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Það var…

Fagna verkleysi ríkisstjórnarinnar

Hafa á sama tíma miklar áhyggjur af mikilli törn sem er framundan og óttast að mál verði afgreidd í…

„Það er vissulega hægt að skemmta sér mjög vel og lengi yfir verkleysi ríkisstjórnarinnar,“ sagði Þorsteinn Víglundsson Viðreisn á Alþingi í gær og Þorsteinn Sæmundsson  Miðflokki var á sömu…

Ríkisstjórnin notar fátæka sem skiptimynt

Hér er verklaus íhaldsstjórn, segir Ágúst Ólafur. Þorgerður Katrín segir svo ekki vera, hér sé hins…

„Verkleysi ríkisstjórnarinnar opinberar að hér eru við völd þrír íhaldsflokkar,“ sagði Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. „Ég hélt til að byrja með,…

Skjálfti í efsta lagi Sjálfstæðisflokks

Davíð Oddsson segir ríkisstjórnina, undir leiðsögn Bjarna Benediktssonar, hafa gefið vogunarsjóðum Arionbanka. Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins…

Ríkisstjórnin við að ná meirihluta í RVK

Ríkisstjórnarflokkanna, Sjálstæðisflokk, VG og Framsóknarflokk, vantar aðeins einn borgarfulltrúa til að ná meirihluta í Reykjavík, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkur…