- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Skuldirnar jukust um tvo milljarða á mánuði

„Tekjur Reykjavíkurborgar hafa aldrei verið meiri, enda skattar í hámarki og gjöld í hæstu hæðum. Afkoma borgarinnar er þó lakari en árið 2017 enda vaxa gjöldin hratt. Launakostnaður vex um 10% milli

Dagur gagnrýnir Sigmund Davíð

„Þessi verkefni voru hluti af Fjárfestingaráætlun fyrir Ísland sem gekk út á að framkvæma á besta tíma í hagsveiflunni til að skapa störf og hagvöxt. Þetta voru ótrúlega dýr mistök.“ „Árið

Nýfrjálshyggjan er andmannúðarstefna

EINSTAKLINGSFRELSI HÆGRISINS ER BARA FYRIR ÞAU SEM FLJÓTA OFAN Á. Gunnar Smári skrifar: Starfsgetumat, sem lengi hefur verið á óskalista hagsmunasamtaka fyrirtækjaeigenda og þar með

Borgarstjórn friðar seli í Reykjavík

Að friða sel við er löngu tímabær aðgerð... ...að leyfa enn einni tegundinni að deyja út við Íslandsstrendur. „Við samþykktum í gær tillögu um friðun sels innan Reykjavíkur. Landselur er í

200 Panamamamál eru enn óskoðuð

„Fyrir ári síðan spurði ég um úrvinnslu Panamaskjalanna. Við áttum heimsmet um fjölda Íslendinga í Panamaskjölunum en eigum langt frá því heimsmet í úrvinnslu. Reyndar liggja tæplega 200 mál enn

XD: Hafna eigin ráðherrum

Úr undirdjúpunum heyrist svo að fylgismenn þess ráðherra... Átökin innan Sjálfstæðisflokksins eru mikil. Mjög mikil. Styrmir Gunnarsson veit það og skrifar: „Hið sama má segja um

Verður að stöðva fjölgun mannkyns

Það þarf eng­an spek­ing til að sjá að í óefni stefn­ir. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur skrifaði merka grein sem birt var í Mogganum í gær. Þorsteini eru umhverfismálin, og hvert

Vigdís kvittar ekki upp á ársreikninginn

Þessi aðferð skapar hættulegt fordæmi og freistnivanda fyrir kjörna fulltrúa til framtíðar. „Ég hef tekið ákvörðun um að undirrita ekki ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 fyrr en

Stjórnvöld niðurlægja öryrkja

Sjálfsbjörg minnir á, segir í ályktun frá aðalfundi samtakanna; „...að það er enn ein niðurlægingin í garð öryrkja af hendi stjórnvalda að þurfa ítrekað að bíða eftir sínum kjarabótum, marga mánuði

„Þetta er fullkomlega siðlaust athæfi“

Efling mótmælir hópuppsögnum á hótelum Árna Vals Sólonssonar. Efling hefur sent hótelstjóranum Árna Val Sólonssyni erindi vegna ólöglegra hópuppsagna á hótelunum Capital-Inn, City Park Hotel og

„Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera“

„En beiðni um áfrýjun er ekki enn þá farin frá íslenskum stjórnvöldum. Enn er verið að vinna það bréf.“ „Það er ekki hægt að bíða niðurstöðu yfirdeildar vegna málskots íslenska ríkisins sem enn er

Stjórnast af pólitískum kreddum

„Ég hef tekið eftir því að Viðreisn hefur tekið sér það hlutverk hér á Alþingi að vera sérstakir talsmenn einkaaðila í heilbrigðisþjónustu.“ „Ríkisstjórnin hefur ekki farið leynt með pólitíska

Verulegt brottkast hjá grásleppubátum

„Brottkast á grásleppu er að flestra mati verulegt.“ „Það hefur alla tíð legið það orð á að þar sé brottkast stundað og maður hefur heyrt nánast fáránlegar tölur í því efni. Brottkast á

Ríkið framleiðir lyfjafíkla

Það er skelfilegt þegar maður er kominn í 20 töflur á dag og töflur við aukaverkunum af töflum. Guðmundur Ingi Kristinsson.Mynd: ruv.is. „Í fréttum í síðastliðnum mánuði kemur fram að 1.000