- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Stjórnmálin hafa oft fallið á prófinu

„Engum valdhafa finnst hann sjálfur fara illa með völd.“ „Umræða sem er smekkfull af tortryggni hefur forskot á alla sem reyna að róa taugar,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson á Alþingi í dag.

Ísland standi að nýrri söngvakeppni

Gunnar Smári skrifar: Án þess að ég vilji blanda mér í viðkvæma umræðu um Júróvisjón held ég að Ísland ætti að standa fyrir söngvakeppni meðal þjóða og þjóðarbrota sem ekki eiga sitt eigið

Árvekni gagnvart verka-kellingum

Sólveig Anna Jónsdóttir. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Davíð Þorláksson sem er forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs SA skrifar grein í Þjóðmál. Tilefnið er 90 ára afmæli

Alþingi: Harðari reglur um flóttafólk

Í síðarnefndum hópi er í fyrsta lagi fólk frá öruggum upprunaríkjum. Alþingi ræðir, á þingfundi í dag frumvarp Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um

„Botn­in­um virðist náð“

„Tíma­bært er að stjórn­völd opni aug­un og láti hend­ur standa fram úr erm­um.“ „Komið hef­ur á dag­inn að ný sam­einuð sýslu­mann­sembætti eru stór­lega van­fjár­mögnuð þrátt fyr­ir að litl­ar

Smáskammtalækningar duga ekki

Þessi staða á fjöl­miðlamarkaði get­ur ekki gengið til lengdar. „Einka­rekn­ir fjöl­miðlar keppa við rík­is­fyr­ir­tæki sem fær í for­gjöf meiri tekj­ur en þess­ir einkamiðlar hafa í

Ísland, Ísrael og Palestína

Oddný Harðardóttir minnir á: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan landamæranna frá því fyrir sex daga stríðið árið 1967. Jafnframt

Vill breyta húsnæðisstefnu borgarinnar

Þó alltaf sé gott að fá fram ólíkar og fjölbreyttar hugmyndir að húsnæðislausnum, sé mikilvægt að borgin taki málin í eigin hendur og sjái um að byggja yfir þá sem eru í mestri þörf fyrir húsnæði.

Með álímdan hártopp og smekkbuxur

„...með innleiðingu orkupakka þrjú fellur orkupakki tvö úr gildi.“ „Hvenær og hvers vegna hófst þessi vegferð Íslendinga með innleiðingu á reglum um evrópskan orkumarkað? Hún hófst árið 2003

Vilja takmarka notkun rafretta

„Þrátt fyrir að rafrettur og bein og óbein neysla þeirra hafi verið rannsakað töluvert eru langtímaáhrif notkunarinnar enn ekki ljós,“ segir í greinargerð með nýju lagafrumvarpi sem hefur verið

Hagnaður hjá Sósíalistaflokki

http://sosialistaflokkurinn.is/2019/05/19/areikningur-sosialistaflokksins-odyr-kosningabaratta/?fbclid=IwAR1x2XYvH9WaRyYXmSc6T11ixo-V4s3LxE6k1dbvQx02LTYD3r3F6nqNAQI

Vilja fá hagsmunafulltrúa aldraðra

Báðir þingmenn Flokks fólksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra. Inga Sæland formaður flokksins sagði á Alþingi: „Við í Flokki fólksins höfum beitt