- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Hvernig getið þið gert þetta?

Í alvöru talað, hve langt á þessi gegndarlausa óvild gagnvart þeim hópi sem ég tilheyri, fötluðu fólki, að ganga. Viðbrögð Þuríðar Hörpu, formanns ÖBÍ við nýrri fjár­mála­áætl­un

Blöndal setur ofan í við Davíð

Það er ekki fót­ur fyr­ir þess­ari full­yrðingu. Og það er raun­ar at­hygl­is­vert, að þú skul­ir setja hana fram. Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra og einn af dyggustu stuðningsmönnum

Davíð herðir tökin

„Ég velti fyr­ir mér hvort ekki væri far­sælla að þið færuð frá flokkn­um en að flokk­ur­inn fari frá ykk­ur.“ Davíð Oddsson kaus að nota drjúgan hluta Reykjavíkurbréfsins í upprifjun Jóns

Meirihlutinn á rauðu ljósi

„Er ekki rétt að byrja á byrjuninni.“ Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins, er ekki hrifin af boðuðum „tafagjöldum“. Hún vill efla strætósamgöngur. „Á annan klukkutíma tekur stundum að komast

Styrmir vill bera klæði á vopnin

Nú er kominn tími á slík samtöl. Styrmi Gunnarssyni þykir greinilega nóg komið að vígaferlum í Sjálfstæðisflokki. Hann kýs að draga Framsókn í sama dilk og Sjálfstæðisflokkinn.

Sjálfstæðisflokknum er ekki treystandi

Til hamingju Ísland með flokkana sem leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda hvað eftir annað. Oddný Harðardóttir skrifar: Sjálfstæðisflokknum er ekki treystandi fyrir hagstjórninni. Hvað eftir

Orkupakkinn sker Sjálfstæðisflokkinn

Formennirnir Bjarni Benediktsosn og Davíð Oddsson. Ólíkar skoðanir þeirra leika Sjálfstæðisflokkinn illa. Fyrir opnum tjöldum er deilt af hörku innan Sjálfstæðisflokksins. Og hefur eflaust verið

Var Davíð ekki boðið í afmælið?

Það er vissu­lega megn óánægja í flokkn­um og þá ekki síst meðal kjós­enda hans. Það er sem forystufólk Sjálfstæðisflokksins hafi annað hvort gleymt eða ekki hirt um að bjóða Davíð Oddssyni í

SDG Ferðaþjónustan, eins og 2016

Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið mjög hraður - jafnvel of hraður. Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar: Nú er mikið talað um samdrátt í ferðaþjónustu og fækkun erlendra ferðamanna. En þegar

Þingmenn kusu aukið ráðherraræði

Svandís Svavarsdóttir.Þingmenn færðu henni aukin völd. Þór­ar­inn Guðna­son, formaður Lækna­fé­lags Reykja­vík­ur, er í fínu viðtali við Moggann í dag. Þar bendir hann á

Hvað hefur Landsréttarófæran kostað?

Helga Vala Helgadóttir opinberar: Helga Vala Helgadóttir. „Svar óskast. Fyrir 10 vikum síðan óskaði ég svara við fyrirspurn minni um kostnað ríkisins vegna ólögmætrar skipunar fv.

Bjarna ber skylda að svara spurningum

Oddný Harðardóttir rifjar upp spurningar sem hún hefur lagt fyrir Bjarna Benediktsson. „Þann 29. janúar spurði ég hann um auðlindarentuskatt líkt og Norðmenn leggja á orkufyrirtæki. Ég spurði

Uppnámið á Alþingi

Ég verð að segja að forseta hefur ekki tekist sérlega vel til. Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, hefur tekist að skapa uppnám í þinghúsinu. Hann sætir mikill gagnrýni vegna ákvarðana

Aumkunarvert yfirklór meirihlutans

Á þessu ári er 2,5 milljörðum króna varið til almenns viðhalds á fasteignum borgarinnar, þar af 60% til skólahúsnæðis. Tekist var á um ástand skólahúsa í Reykjavík og fundi borgarstjórnar.