- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Kolbrún segist foxill á Sæbrautinni

Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi. Ég er búin að vera hálftíma föst í umferð á Suðurlandsbraut. Við mjökumst hænufetið. Þvílíkt rugl sem þetta er í þessari borg? Það eru sko 10 ár í Borgarlinu.

Gamma; hvað með Kauphöllina og FME?

Mynd frá Skiltakörlunum. Marinó G. Njálsson skrifaði fína grein um Gamma og það allt. Einn hluti greinarinnar er sérstakur. Ráð er að birta hann hér: „Hve mikið leynist undir yfirborðinu, á

Ráðherra, sefur þó rótt?

Svandís átti að skipa nefnd. Gerði ekki. Bjarni herðir sífellt að hjúkrunarheimilunum. Pólitísk stefna opinberast einna skýrast í fjárlögum ríkisstjórna. Ríkisstjórn Katrínar og Bjarna talar

Efling slapp undan Gamma

„Frú Kristjana Valgeirsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Eflingar sem vill fá 4 ára laun frá Eflingu geymdi 1.365.025.617 krónur af fé Eflingar í verðbréfa sjóðum Gamma. Eitt fyrsta verk nýju

Gamma tók rándýrt neyðarlán

Í mínum huga benti þetta til þess, að GAMMA hefði í reynd verið komið í þrot. Marinó G. Njálsson skrifar: GAMMA var fyrirtæki sem menn annað hvort dáðust að eða höfðu óbeit á. Fyrri

Þaggað niður í umræðunni

Stjórnvöld hafa ekki markað neina stefnu í málefnum eldri borgara. Jón Örn Marinósson skrifar: Ekki var það uppörvandi að hlusta á svonefndan „borgarafund“ um málefni eldri borgara í

Dagur: „Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði“

Dagur B. Eggertsson: „Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn klofnaði enn og aftur í atkvæðagreiðslu um lykilmáli í gærkvöldi - að þessu sinni um það að auglýsa deiliskipulag fyrir Laugaveg -

Hrifsa hundruð milljarða af almenningi

...verða til þess að verðtryggð húsnæðislán allra landsmanna hækka svo getur numið tugum eða hundruðum milljarða, eins og í tilviki húsnæðisliðarins, yfir 100 milljarða. Karl Gauti Hjartarson.

Sambandslaust í stjórnarráðinu

Bil á milli þeirra fátæku og ríku breikkar vegna aðgerðaleysis stjórnvalda. Oddný Harðardóttir. Oddný Harðardóttir skrifar vegna ágætis þáttar á rúv í Kastljósi í gærkvöld vil ég ítreka þetta

500 milljón manns „geta keypt Ísland“

Líneik Anna Sævarsdóttir Framsókn og Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn. Ekki alveg sammála. „Gildandi lagaumhverfi leiðir af sér að rúmlega 500 milljón manns geta keypt land og aðrar fasteignir

Rúv fékk 600 milljónir að auki

Staksteinar: „Rík­is­út­varpið fær stöðugt hærri fram­lög úr rík­is­sjóði. Páll Magnús­son, formaður alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar og fyrr­ver­andi út­varps­stjóri, upp­lýsti á dög­un­um

Verður Borgarlínan bara 12 kílómetrar?

Gunnar Smári skrifar: Í samkomulagi um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir 35 km. af borgarlínu fyrir 49 milljarða kr., rúmlega 1,4 milljarða kr. á kílómetra. Þetta er aðeins 35% af