- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Verkafólk eignist fimmtung hlutabréfa

Gunnar Smári skrifar: Bæði vestan hafs og austan er aftur farið að ræða eignarhald verkafólks á fyrirtækjum, umræða sem var áberandi fram eftir áttunda áratugnum en sem kafnaði þegar

Vonbrigði með Svandísi og Bjarna

Ríkið get­ur ekki vikið sér und­an ábyrgð vinnu­veit­anda. Sandra B. Franks. Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, er vonsvikin. Fyrst ber að nefna að slitnaði hafi upp úr

Nýfrjálshyggja og síðan fasismi

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Frá Hruni og dauða nýfrjálshyggjunnar hafa verið skrifaðar margar ritgerðir og bækur um hvernig það hafi getað gerst að fyrrum vinstriflokkar framkvæmdu

Hefur legið á borði Bjarna í marga mánuði

Jón Steindór Valdimarsson. Jón Steindór Valdimarsson á Alþingi: „Þann 25. apríl árið 2018 var samþykkt hér tillaga með því þjála nafni Tillaga til þingsályktunar um tryggingu gæða, hagkvæmni og

Rýr svör Katrínar við einfaldri spurningu

Af hverju eiga öryrkjar að vera með 70.000 kr. minna á mánuði en láglaunafólk? Guðmundur Ingi Kristinsson, sem er einn mesti baráttumaður sem hefur setið á Alþingi í langan tíma, gefur ekkert

Stjórnsýsla með hangandi hendi

KJ: Við erum að fara hægar af stað en ég hefði viljað. Eftir lestur beggja dagblaða landsins stendur eftir að stjórnsýslan á í vanda. Flest virðist verða látið reka á reiðanum. Dæmi 1: „Ég

Fjármálaeftirlitinu breytt í vöggustofu

Þorvaldur Gylfason. Þorvaldur Gylfason skrifar: „Einhver þyrfti að vekja athygli FATF, alþjóðlegs hóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, á því að

Þeir vanmátu kjósendur -SDG ekki

Styrmir Gunnarsson er góður gluggi inn í hugarfar Valhellinga. Hann skrifar pistil með fyrirsögninni: „Að vanmeta kjósendur getur orðið örlagaríkt“ Hann leggur þar út frá

Dæmum fatlað fólk í frekari fjötra

Inga Sæland: Það fá ekki allir sem þurfa. Fólki er mismunað eftir búsetu. „Hver þekkir það ekki að við setjum gjarnan lög án þess að þau séu fjármögnuð? Við lofum einhverju, viljum sýna að við

Gaui Þórðar sagði það

Planið gekk upp. Ísland skoraði og allt liðið hljóp til meistarans. Hann vissi þetta. Hafi sagt það löngu fyrir leikinn. Fyrir margt löngu tjölduðum við á Hólum í Hjaltadal. Frábært veður og

Er það tilviljun?

Bolli Héðinsson skrifar: „Er það tilviljun að formaður Miðflokksins vill afnema erfðafjárskatt og formaður Sjálfstæðisflokksins vill lækka hann? Báðir eiga þeir von á að erfa fjárhæðir sem nema

Skorar á Katrínu að taka málið til baka

Þorsteinn Sæmundsson: Hver er staða ríkislögmanns, og ég er ekki að tala um persónuna heldur embættið, eftir þessa vendingar? Hæstvirtur forsætisráðherra fór mjög vel af stað með þetta mál en

Píratar vilja lögreglustofnun Alþingis

Það er hins vegar mikilvægt að þessi stofnun sé almennilega sjálfstæð. „Alþingi ályktar að fela forseta Alþingis að leggja fyrir forsætisnefnd Alþingis að semja lagafrumvarp um sérstaka stofnun

Stöðvar ágreiningur stjórnarflokkana?

Oddný Harðardóttir skrifar: Oddný Harðardóttir. „Þingið hefur starfað í mánuð. Búið að mæla fyrir 44 málum og samþykkja þrjú af þeim. 41 mál er til vinnslu í nefndum þingsins, 32 eru frá