- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Eyþór flæktur í Samherjanetinu

Eyþór Arnalds virðist ekki eiga sér viðreisnar von. Tengsl hans við Samherja og „lánveitingar“ fyrirtækisins til hans eru þess eðlis. Og allt vegna eignarhlutar í Mogganum. Einni

Er spillingin þar, Bjarni?

Fyrirhugað var að vinna úr þessari grein Helgu Völu Helgadóttur, sem birtist í Mogganum í dag, en það er bara ekki hægt. Miðjan birtir hana því alla. Ég vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta

Kristinn Hrafnsson verði útvarpsstjóri

Gunnar Smári skrifar: Kristinn Hrafnsson er einn mesti afreksmaður íslenskrar blaðamennsku og þar með fjölmiðlunar. Nú þegar staða útvarpsstjóra hefur losnað ætti stjórn stofnunarinnar að

Alþingi bregst við Samherjamálinu

Steingrímur J: Sigfússon þingforseti. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, kallar formenn þingflokka á sinn fund, nú á hverri stundu, vegna Samherjamálsins. Þar verður rætt „Sömuleiðis

Frystum allar eigur Samherja

Birgitta Jónsdóttir skrifaði: „Halló, halló, það vita allir að þetta fyrirtæki var að framkvæma eitthvað verulega grunsamlegt í Namibíu. Yfirvöld sáu enga ástæðu til að kanna málið, enda bara

Hvers vegna er ekkert gert?

Ellen Kristjánsdóttir skrifaði: Það er margra mánaða biðlisti á Bugl - ungir krabbameinssjúklingar fá ekki góða þjónustu - sjálfsvíg hjá ungu fólki hefur aukist - og ungir fíklar sem

Að kaupa upp dagblöð

Gunnar Smári skrifar: Eftir umfjöllun Kveiks, Stundarinnar og Al Jazeera um mútugreiðslur Samherja og framgöngu sem kölluð var skipulögð glæpastarfsemi af heimildarmanni, velti fólk

Lifir Samherjamálið eða deyr?

Ef það gerist, eru stjórnvöld á Íslandi ekki hætishót betri en spilltustu stjónvöld í Afríku. Hvert verður framhald Samherjamálsins. Hér eru tvö innlegg í umræðuna. Tveir fyrrverandi

Ríkisstjórnin gumar sig um of

Ráðherrar VG stinga saman nefjum. Oddný Harðardóttir tók til máls á Alþingi í gær og gerði athugasemdir um hvernig ríkisstjórnin miklar sig af framlagi sínu til umhverfismála á sama tíma og losun