- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Furðar sig á fyrrum félögum í Flokki fólksins

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins og áður Flokks fólksins, er ósáttur við framgöngu þeirra þingmanna sem eftir eru í Flokki fólksins. „Píratar gerðu leiftursókn að þjóðkirkjunni i umræðum

Sama sukkið og fyrir hrun?

Katrín Baldursdóttir skrifar: „Hvað er í gangi hérna? Hvar fá bankastjórar Arion banka 223 milljónir til að kaupa hlutabréf í bankanum? Er sama sukkið byrjað og fyrir hrun? Er bankinn að lána

Ríkisstjórn Íslands = ofbeldissamband?

Hann hefur leyft áfram endurvigtun Samherja á eigin afla. Sigurjón Þórðarson skrifaði: Forsætisráðherra líkist æ meira meðvirkum aðila í ofbeldissambandi sem vill skapa sátt um óásættanlegt

Verðið er allt að 300% hærra í Noregi

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Hinn gegndarlausi munur á því sem kaupendur í Noregi greiða fyrir makríl og það sem stórútgerðin hér borgar sjálfri sér (verðið er allt að 300% hærra í

Vill hafa skemmtilegri fjárlagaumræðu

„Ég kem hérna upp því að mig langar að benda háttvirtum þingheimi á það að þetta er uppskrift að tveimur alveg hrikalega leiðinlegum dögum fram undan,“ sagði Bryndís Haraldsdóttir

BB: „Við sækjum brotamenn til saka“

„Við erum stolt af landinu okkar. Við viljum vera í fremstu röð. Við erum framsækin, metnaðarfull og bjartsýn þjóð. Við viljum, þrátt fyrir að vera smá í alþjóðlegu samhengi, skipa okkur á bekk með

Samherji, Ísland og grái listinn

Smári McCarty var upphafsmaður þingumræðu um spillingu. Smári sagði á einum stað í ræðu sinni: „Það verður að taka hart á ásýnd spillingar, ekki bara sannaðri spillingu. Um 60 lönd í

Miðflokkurinn „til varnar“ Samherja

Við sem hér erum skulum líka hafa í huga að þessi salur er málstofa en ekki dómsalur. Tveir þingmanna Miðflokksins tóku þátt í þingumræðunni um spillingu. Umræðuna ber nánast upp á ársafmæli

„Ég finn að mér er treyst“

Kristján Þór Júlíusson fékk að finna til tevatnsins á Alþingi í morgun. Hann varðist sem hann gat. Meðal annars sagði hann: „Staðreyndin er sú að ég lifi í samfélagi, geng til fundar við fólk og

Íslenskir fjölmiðlar og namibískir

Gunnar Smári skrifar: Á meðan namibískir fjölmiðlar fjölluðu um það mál sem skók samfélagið og almenningur hafði fylgst með og rætt sín á milli, reyndu íslensku borgarablöðin að dreifa athygli

Bjarni segir Ísland ekki spillingarbæli

Ég óttast að Ísland sé að teiknast upp sem spillingarbæli í augum umheimsins. „Ég vil byrja á að segja að það er alvarlegt mál þegar formaður stjórnmálaflokks stígur upp á Alþingi og telur það

Verkamannaflokurinn vinnur á

Gunnar Smári skrifar: Verkamannaflokkurinn er að vinna fyrstu daga kosningabaráttunnar í Bretlandi. Þetta er mæling YouGov frá 11.-12. nóvember ( og breyting á fylgi frá því daginn áður en blásið

Hér ræður ríkisstjórn kvótaþeganna

„Þegar þessi ríkisstjórn tók við völdum voru veiðileyfagjöldin 11,2 milljarðar. Þegar fjárlagafrumvarpið var lagt fram fyrir einungis tveimur mánuðum stendur það í 7 milljörðum. Nú liggur