- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Þónusta sem kostar ekki krónu

Hvalur, Kristjáns Loftssonar, hefur aldeilis fengið fína þjónustu. Þrátt fyrir að ríkissaksóknari telji fyrirtækið hafa brotið lög. Ráðherrann breytti reglugerð að ósk Kristjáns og

Víglína eða herbúðarspjall?

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Er þetta rétt heiti, Víglínan, á þætti þar sem kona sem sat í stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna frá 2015-2019 ræðir við formann sinn? Væri ekki nær að

Fóru burt með 100 milljarða

Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar í Moggann í dag. Benedikt er stærðfræðingur og hann hefur reiknað. Í greininni segir: „Fólki farn­ast best þegar

Flokkur ráðherrans vill almenningi ekkert gott

Gunnar Smári skrifar: Þórdís Kolbrún. Þessi ráðherra hélt því fram að það væru ólík viðhorf í þéttbýlinu fyrir sunnan og út um hinar dreifðu byggðir sem kynnu að skýra hrun raforkudreifingar á

„Svangir huldumenn“ í Ráðhúsinu

Eftir stendur hvert hafa veitingarnar farið sem skrifaðar hafa verið á borgarstjórnarfundi? Vigdís Hauksdóttir skrifar: Bókun mín á forsætisnefnarfundi um stóra matarmálið í ráðhúsinu og

Vond ríkisstjórn í frábæru landi

„Ætli það endurspeglist ekki í því að þjóðin er misheppin með þingmenn.“ „Við búum í ríku landi, ríku af auðlindum og gæðum. Hæstvirtur fjármálaráðherra sagði í Kryddsíld Stöðvar tvö fyrir rétt um

Hahahahaha!

Ég held að þessi svör tímabundins forstjóra Samherja kalli á að rannsókn fari fram á öllum störfum hans, sérstaklega hjá Íslandsstofu og Icelandair. Marinó G. Njálsson skrifaði á Facebook:

Ríkisstjórnin eykur verðbólguna

Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna. „Ríkisstjórnin gengur nú sem fyrr fram fyrir skjöldu við að hækka álögur á almenning og þar með hækka vísitölu og verðbólgu eins og dæmin sanna í þessu frumvarpi.

Subbuskapur og svívirða hjá Hafró

Kristján Þór hafði sem sagt efni á að lækka veiðigjöldin hjá Samherja og öðrum útgerðarrisum en hafði ekki efni á að efla umhverfisrannsóknir í hafinu ásamt öðrum hefðbundnum rannsóknum. Katrín

Talið var ódýrara að takast á við tjónið

Menn geta þess vegna ekki bara kennt þrjósku landeigenda eða seinagangi framkvæmda um hvernig fór. Veðrið var einfaldlega svo ofsafengið, að við lítið var ráðið. Marinó G. Njálsson skrifaði á